Tíbrá - 01.01.1893, Page 42

Tíbrá - 01.01.1893, Page 42
38 sorg, er þitt særða hjarta særir, i burt þú hrind. Ekki ert þú sá herra, sem öllu ráða skalt; guðs vísdóms völd ei þverra og vel hann gerir allt. Hann láttu, herrann vísa, hafa sín frjálsu ráð; máttinn hans muntu prísa og miklu föðurnáð, alvöldum þegar armi ástríkur drottinn hár, hann af þjer ljettir harmi og hvarma þerrar tár. Vera má við hann tefji að votta kærleik sinn, og sig andvörp þín hefji, án þess hann gegni um sinn; já, þjer í raunum þínum á þá leið virðast kann, sem að hann gleymi sínum, er sorgar byggja rann. En sjái hann það og sanni, að sjertu honum trúr, þeim myrkva mæðu ranni hann mun þig frelsa úr.

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.