Tíbrá - 01.01.1893, Page 43

Tíbrá - 01.01.1893, Page 43
39 Sjálfur hann sundur slítur senn þjer af lijarta bönd, og harða hlekki brýtur, sem halda fast að önd. Heill þjer, seni trúr og hlýðinn á herðum krossinn ber, því geymd er góða tlðin með gleði og sigri þjer; og síðan þakkar sálma syngur þln frelsuð önd, og fríðan friðar pálma, fá mun þjer guð í hönd. Tryggð þína launast lætur og lyktar alla neyð; bæn þinni gefur gætur hans gæska’ I lifi og deyð, Fótstig þinn að eins feldu föðurnum himnum á, til hans þá loks þú heldur hólpinn dauðanum frá. Olxtrlítiö nm dýralíf í lieitu löndunum. í heitu löndunum er náttúran miklu auðugri og skrautlegri en hjer á norðurlöndum. Þar eru þjettir risavaxnir skógar, svo að varla er hægt að eygja himininn I gegn um þá. Innan um þá vaxa alls konar jurtir. Sumar vefja sig um

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.