Tíbrá - 01.01.1893, Síða 49

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 49
45 sem til eru á jörðunni. Eggin þeirra eru ekki stærri en matbaun. Þeir lifa af að sjúga hun- ang úr blómunum og hafa langt og mjótt nef; þeir verja hreiðrin sín með því að stinga aug un út úr þeim, sem dirfast að nálgast þau. Otal marg't fagurt og mikilfenglegt má sjá í þessum skógum, en líka margt geigvænlegt og liættulegt, svo að menn geta aldrei verið óliultir ura líf sitt á þessum fögru og í mörgu tilliti unaðslegu stöðum. Iijer lieinta uppi í dölunum og á milli fjallanna eru engar hættur að óttast i líking við það. Engir höggormar og engiu óarga dýr levnast hjer, en hjer eru og eigi ljómandi fuglar og svásleg aldini. Hvert ætli sje farsællegra og ákjósanlegra í raun og veru? »Hvita skipiö « (ár 1120). (Þýtt). Hinrik 1. Englands konungur ferðaðist tiL Normandís (hjeraðs á Frakklandi, er þá lá undir England), með Vilhjálmi syni sínum og mörgum öðrum göfugum mönnum, til þess að láta aðal- inn þar viðurkenna prinzinn sem ríkiserfingja og eptirmann sinn, sömuleiðis til þess að fullgera hjúskaparskilmála milli Vilhjálms prinz og dóttur greifans af Anjou, sem hann siðar gipti Matt- hildi dóttur sina, ekkju eptir Hinrik 5. t»ýzka- landskeisara (dáinn 1125). Þetta hvorutveggja

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.