Tíbrá - 01.01.1893, Síða 50

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 50
46 vnr hátíðlega um garð gengið 25. nóv. 1120r og konungurinn rneð alla fylgd sína bjóst til að fara um borð á höfninni við Barfleur (smá- bæ í Frakklandi) og sigla aptur til Englands. Þá gekk maður á móti konungi og sagði:: »Konungur! Jeg heiti Fitz-Stephen, og er skip- herra; faðir minn var skiphcrra sömuleiðis og þjónaði konunginum, föður yðar, alla sína æíi.. Það var hann sem stýrði skipinu með gyllta drengnum á framstafninum, sem faðir yðar sigldi á, þá er hann fór að leggja undir sig England. Jeg sárbæni þig því konungur að veita mjer sama embættið. Jeg á hjer fallegt skip á höfn- inni, sem er kallað »Hvíta skipið« og á því eru fimmtíu nafnkunnir sjómenn. Jeg bið þig, herraf að veita þjóni þínum þá sæmd að flytja þig aptur til Englands á Hvíta skipinu«. »Því miður, vinur minn! get jeg það ekki«r svaraði konungurinn. »Það er búið að kjósa annað skip handa mjer að fara á, og fyrir því get jeg ekki siglt með oyni þess marms, sem þjónaði föður mínum. En Vilhjálmur prinz sonur minn skal fara með sinu föruneyti með þjer á »IIvíta skipinu« og þínum fimmtíu nafn- toguðu hetjum«. Einni eða tveim stundum síðar voru undin upp seglin á konungsskipinu, og fleiri skip fóru með því, fengu æskilegan byr alla nóttina og

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.