Tíbrá - 01.01.1893, Page 51

Tíbrá - 01.01.1893, Page 51
47 komu til Englands um morguninn. Þessa sömu nótt heyrðist sumum af þeim, sem voru með konungsflotanum, sem þeir heyrði eitthvert vein koma utan af hafl og vissu þeir ekki, hvað það var. Vilhjálmur prinz var, þegar hjer er komið sögunni, J8 ára gamail, siðferðislega spilltur sælkeri, sevn ekkert kærði sigum Englendinga, en lijet því, að þegar hann kæmi til rikis, skyldi hann beita þeim fyrir plógana eins og uxum. Hann fór um borð á »Hvíta skipið« með 140 unga aðalsmenn, líkt skapi förnum og hann var sjálfur, og 18 hefðarkonur voru líka með. Allur þessi hamingjusami skari var að meðtöld- um sjómönnunum 300 manns. Þá sagði prinzinn við Fitz-Stephen. »Kon- ungurinn faðir minn er sigldur af höfninni. Vjer höfum nægan tíma til að komast til Eng- lands með síðustu skipunum 1 flotanum, þó að vjer skemmtum okkur hjer dálitið. Gefðu því þessum flmmtíu nafnkunnu sjómönnum þrjár ámur af víni«. »Prinz!« sagði Fitz-Stephen, »áður fer að daga skulu mínir 50 menn á »I-Ivita skipinu« ná skjót- asta skipinu, sem er í för föður þins, þótt vjer leggjum ekki hjeðan út fyr en um miðnætur- skeið«.

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.