Tíbrá - 01.01.1893, Side 53

Tíbrá - 01.01.1893, Side 53
49 inn rjetti systur sinni iiöndina til að taka á nióti lienni, æddi þvílíkur manngrúi ofan í bátinn, að honutn hvolfdi, og í sama vetfangi sökk Hvita skipið. Einir tveir menn flutu á ráarbroti, og anriar þeirra spurði hinn, hver hann væri. Hannsvaraði: »Jeg er aðalsmaður, Gottfreður sonur Giiberts de 1’ Aigle; en lrver ert þú?« .Teg heiti Berald og er fátækur kjöt- sali i Rouen (Rúðuborgj«. Þá báðu þeir báðir eins og með einum munni: »Drottinn! hjáipa þú okkur báðum!« Og þeir reyndu að hughreysta hvor annan, þá er þeir hröktust á spýtum innan um ískaldan sjóinn þessa ógæfusömu nóvem- ber nótt. Rjett í þessu kotn maður syndandi til þeirra, sem þeir þekktu þegar, að var Fitz- Stephen. »Hvar er prinzinn?« spurði hann. »Dauður! dauður!« hrópuðu þeir báðir. »Enginn einasti af þeim 300 hundruðum, sem á skipinu voru, eru framar á yfírborði sjá.varins nema við þrír«. Þá hrópaði Fitz-Stephen. »Vei, vei mjer!« og sökk til botns. Hinir tveir hjengu við rána nokkrar klukkustundir. Þá sagði aðalsmaðurinn veikburða, og nötraði af kulda : »Jeg er uppgcfínn og get nú ekki haldið mjer iengur. Vertu sæll, vinur góður! guð haldi þjer uppi!« Hann sleppti sjer þá og sökk. Af öllum þessum tiginborna hóp varð einuugis fátæka kjötsalanum frá Rouen bjargað. TJm morguninn sáu nokkrir fiskimenn hann 4

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.