Tíbrá - 01.01.1893, Page 63

Tíbrá - 01.01.1893, Page 63
5’J Þá fór jeg að Imgsa uin, hvernig jeg gæti komið þessum stóru bókum heiin til mín. Upp- boðshaldarinn bauð mjer að senda þær heim, en þar eð jcg þekkti hann ekkert, vildi jeg jjað ekki og einsetti mjer að bera þær sjálfur. Þær voru þá bundnar saman og lagðar á bakið á mjer, og jeg fór hálf' feiminn út.með þessar stóru bækur á herðunum, svo sem Samson mcð dyraumbúninginn af Goza, og þeir, setn inni voru, brostu að mjer. Jeg mætti fvrst móður minní, þá er jeg kom heim. »Elsku drengur minn!« sagðihún. »Iívað hefur þú þar meðferðis'? Jeg lmgsaði það, að þú mundir ekki eiga gullpeninginn þinnlengi«. »Jeg kastaði bókunum á gólfið og sagði: »Ergðu þig ekki yfir því, mamma mln! Jeg hefi keypt veröldina fyrir hálfan gullpeninginn minn«. Jeg man eptir, að þetta var langur dagur, og að jeg sat og blaðaði í bókunum mínum fram að miðnætti, og las þær síðar mörgum sinnum spjaldanna á milli. Þá er jeg eltist, varð jeg guðrækinn maður, ■og í gegn um bókalestur þróaöist sú löngun i brjósti mjer að verða prestur, og jeg varð það. Jeg segi þessa sögu til þess að uppörva ung- linga, til þess að lesa og halda upp á góðar og nytsamar bækur, sem jeg liefi haft svo mikla ánægju af.

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.