Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 3

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 3
 1. Ungsmannsgamanið heilsar. j»egar bamgóður maður kemur á bæ, þar sem bann veit að börn eru fyrir, þá hefur hann optast, meðferðis eitthvað, sem börn- unum kemur vel, til þess að þeim skuli þykja því vænna um komu lians. Sjálfur hefur hann ánægju af að sjá vel liggja á þeim, og heyra þau hlæja dátt; og þess vegna býr hann sig svo út, að hann geti átt vissa von á hvoru- tveggju, bæði glaðlegu brosi barnanna, því þegar þau brosa, þá er eins og engill gægist út úr augum þeirra — en það er hollt fyrir liina fullorðnu að sjá við og við, hvernig umhorfs er í Paradís — og geti lika átt vísa von á bjart- anlegum hlátri barnanna; því þegar þau hlæja, þá finna liinir fullorðnu til þess, að gæzka guðs 1»

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.