Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 5

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 5
5 3. Eiginhandarbrjef Doktor Marteins Lúters til sonar lians [Ians litla Lúteri. Núð o;i friður i Kristi! Elskulegi sonnr minn! ekkert gleÖur mig eins og ef þú ert viljugur aÖ læra og bænraek- inn. Vertu f>að, sonur minn! og haltu því á fram; {>á skal jeg sjá J>jer fyrir góðum stað. Jeg veit af inndælum aldingarði; þar eru mörg börn, sem búin eru gulllegum fótum; þau tína þar epli og blóm, syngja, blaupa og leikasjer; líka eiga ft'au fallega liesta, og eru beizlin við þá logagylt, og söðlarnir silfurbúnir. Jeg hef spurt herrann, sem á aldingarðinn, hvaða börn þetta væri; og sagði liann mjer, að það væri þau börn, sem væru viljttg, bænrækin og góð. Já sagði jeg viðhann: herra ininngóður! jegá líka einn son, sem heitir Ilans litli Lúter; skyldi hann ekki mega koma inn í þennan aldingarð, til að borða þar góðu eplin, ríða fallegu hest- unum og leika sjer ineð börnunuin? Herrann svaraði: ef hann er bænrækinn, viljugur að læra og góöur piltur, þá skal hann líka fá að koma inn í garðinn minn, og eins hinir dreng- irnir, Lippus og Jost, leikbræður hans; ogþeg-

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.