Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 6

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 6
6 ar þeir eru allir koninir, skulu {>eir fá söng- pípur, lúftra og alls konar hljóhfæri; þeir skulu halda [>ar dansleiki, ög skjóta örvum af sniá- bogum. Og herrann sýndi mjer græna flöt í garðinum, blómum stráfta, sem ætluð var til dansleika; [>ar sá jeg gullpípur og gulllúðra, og fallega silfurboga. En þetta var snemma inorguns, svo börnin voru enn eigi komin á fætur; [>ess vegna gat jeg ekki fengið að sjá leiki [leirra. Jeg sagði [>á við eiganda aldingarðs- ins: æ, berra minn góður! jeg ætla að fara undir eins, og rita honum Hans litla syni mín- um til um fietta allt, og biðja hann að vera bænrækinn, viljugan að læra og góðan dreng, svo að bann fái líka að koma inn í Jiennan aldingarð; en bann á frændstúlku, sem heitir Lene; bana verður hann líka að taka meö sjer. 3>á sagði berrann: [»að má hanngjöra; en farðu og ritaðu honum tíl um fietta! 3>ess vegna bið jeg [>ig, elskusonur minn! vertu viljugur að læra og öruggur að biðja; og skilaðu til bans Lippuspr og Josts, að [)eir skuli vera [)að líka; [)á fáið [)ið allir saman að koma inn í aldingarðinn. Almáttugur guð veri nú hjá bjer!

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.