Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 9

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 9
9 ætla aft láta eitthvað gott ligftja eptir mig, f>á er sannarlega mál fyrir mig að byrja. Spurðu lika sjálft f>ig: hvað er, klukkan? 4. Hollur er sá sem hlifir. Vorið 1817 voru tvær fátækar konur einn góðan veðurdag út í skógarrjóðri i Tyringervald á fijóö- verjalandi. Jæráttuþar dálítinn jarðeplagarð, og voru að búa hann undir sáningu. Börn sin höftu f>ær Iijá sjer, önnur tvö, en önnur eitt. Sólskin var glatt um daginn, svo börnin fioldu varla af sjer að bera fyrir bita. Mæðurnar fóru f>á með f>au i forsælu undir báa eik, hjer um bil 100 skref frá garðinuin. j>egar á leið daginn fór bimininn að sortna, og gjörði ákaflegt regn. Konurnar kærðu sig ekki uin f>að, lieldur voru að verki sinu í óða önn. Allt í einu sjá f>ær óttalegar eldingar, og svo griðarleg jiruma ríð- ur yfir höfhum fieim, að f>ær fengu varla á fót- t um staðið. Jegar mesta hræðslan var bjá lið- in, og fiær komu til sjálfra sín, fljúga f>eim strax liörnin í bug, og f>ær hlaupa fiegar fiang;- að, sem fiær vissu að þau sváfu. Guð komi til! liugsa fiær og segja með sjálfum sjer. Eld- ingunni liafði fiá slegið niður í eikina, klofið

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.