Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 10

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 10
10 hana eptir endilöngu, og láu brotin af henni víösvegar. nema staÖar, og áræÖir hvorug aö ganga fram, til að skoöa livaö orðið sje af börnunum. Loksins herða {>ær upp liugann, og ganga þangað sem þær áttu von á þeim. jþau sofa þá enn vært, eins og undir laufskála. Mæðurnar róta laufinu frá, og börnin líta bros- andi upp á þær, og vita ekkert hvað gjörzt hefur. Hvorki eldingin nje eikarbrotin höfðu snert eitt hár á höfði barnanna. 3>á kö.stuðu jþær sjer grátandi niður milli eikarbrotanna; og {>að j)arf ekki að skýra neinu foreldri frá tilfinn- ingum feirra {)ar. En grátandi af gleði og þakklæti fyrir þessa hina bersýnilegu varðveizlu guðs, leiddu þær börnin heim til sín um kveldið. 5. Bœnahúsið. Faðirvor ereins konar bænahús, þarervjer getuni gengið um, og skoðað allar guðsháleitu ráðstafanir oss til handa. Drottinn sýnir oss {>ar sjálfur alla fjársjóði sinnar náðar, með því að hann eins og leiðir oss úr einu lierbergi í annað. I fyrstu bæninni leiðir hann oss inn í hirð- kirhju sína, og sýnir oss hvernig vjer eigum

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.