Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 11

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 11
11 aft vegsama hans heilaga nafn meh bæn og {jakkargjörð, með iðuglegri hejrn guðs orða og með kristilegu líferni; J>ar syngur hin sigri hrós- andi kirkja á himnum, englar og útvahlir, og hin stríðandi kirkja á jörðunni samróma hvor með annari: heilagur, heilagur, heilagur er drott- inn allsherjar! I annari bæninni leiðir hann oss inn í kon- unysh'öll sína; |iar sjáum vjer hið ljómandihá- sæti, og í j)ví konung konunganna með kórónu dýrðarinnar á höfðinu, og veldissprota kraptar- ins í lians hægri hendi, er hann stjórnar með alheimi, og leggur að velli óvini sína. I þriðju bæninni leiöir hann oss inn í ráð- stofu leyndardóma sinna, og birtir oss J>ar sinn góðan og algjörðan vilja, J>að sem í frá eilífíi er ákvarðað eptir ráðsályktun hins Jmeina guðs, og J>að sem hann í lögmálinu og evangelio heimtar af oss. I fjórðu bæninni leiðir drottinn oss inn í sitt mikla forðabúr, og upp á sín auðugu korn- lopt, og sýnir oss J?ar allsnægtir sínar, er hann bæði getur og vill seðja með þarfir vorar hjer í lífi, J)egar hann upplýkur sinni mildu hendi, og seður allt sem lifir með sinni blessun.

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.