Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 26

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 26
26 sjer á bak, og hristi sig, unz hann gat ekki lengur haldift sjer. Fjóröa morguninn gat maft- urinn haldift sjer fostum á baki dýrsins, hvern- ig sem j>aft hristi sig. jiá leggur {>aft á áliðn- um degi til sunds með manninn á bakinu, og syndir meft hann til eyjarinnar. 3>egar maður- inn kemur í land, gengur hann upp á eyna, og bendir bjarndýrinu að koma á eptir sjer. Hann gengur heim til sín á uiulan {)ví, og læt- ur {>egar mjólka beztu kúna í fjósinu, og gef- ur dýrinu að drekka nýmjólk eiris og þaðvildi; síftan gengur hann á undan því til fjárhúss síns, lætur taka 2 vænstu sauftina og drepa, bindur {)á saman á liornunum, og lætur um þvert bak á dýrinu. Já snýr það til sjáfar og syndir út til unganna. En {>á var glefti mikil í Grims- ey, {>ví meðan eyjarmenn horfðu undrandi ept- ir bjarndýrinu, sáu þeir skip koma úr landi, er sigldi hraðbyri til eyjarinnar; væntu þeir þar hinna sendimannanna meft eldinn. 14. Eiríkur hnngjari. Sá atburður varð fyrir stuttu í fjölmennri borg, að þangað kom kveld eitt vagn, er tvær hefðarfrúr sátu í; en vagninum stýrði maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.