Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 31

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 31
31 15. Hufjvckjur. 1. 3>egar Skynsemiu og Iljartað lifa saman eins og lijón, jiannig, að skynsemin leggur fyrir allar lífsreglurnar, eins og hygginn búndi, en hjartað lagar sig í öllu eptir þeim, eins og lilýðin kona; og jiegar hún jiykist þurfa að hafa eitthvað á móti, ef bóndinn jiá tekur af skarið, og segir: jiað tjáir nú ekki, hjartað mitt gott! ef hún lætur jiá strax undan, tekur jiegjandi prjónana sína, eða sezt niður við rokkinn, j)á bregzt jiað ekki, að lífið verður bæði ánægju- samt og hamingjusællt. En jiykist hustrú Hjört- ur vita alla liluti betur, en bóndinn; reyni hún, jiegar hún getur, að koma frain vilja sinum, og fá bónda sinn til að gegna úr henni öllum keip- unum, ýmist ineð nöldri og nauði, eða þá með kjassi og hliðlátum; og sjehannsvo ístöðulaus, að lofa henni að snúa sjer eptir vild hennar, j»á er útsjeð uin ánægju og hamingju lifsins. 3>víf>ú lilýtur að sjá fiað sjálf, heilla Skynsemi! að ef f»ú lætur Hjört konu jiína taka af f>jer ráðin, jiá sviptir hún j)ig ágætustu gáfunni, sem gæzka guðs hefur veitt þjer, til þess j)ú gætir Verið svo sæl sem unnt er eptir j)eim kjörum, sem f)ú ert bundin hjer á jörðu.

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.