Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 40

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 40
40 smáþorp Betlilehem; <innað fieirra lá í Galileu næstum 4 ()ingmaiinaleiðir fyrir norðan liöfuð- borg lamlsiiis, Jórsali; og er þess að eins getið á einum stað i ritningunni, Jos. 19, 15. 3?eim mun nafnkunnara er hitt (jorpið, Betlilehem í Judeu; og er fiess getið á mörgum stöðum.bæði í gamla og m'ja testamentinu. Jjessi hinsíðari Bcthlehcm liggur gilda bæjarleið fyrir sunnan Jórsali utan í brekku, sem er mjög fögur og frjófsöm ; vex f>ar bæði vínviður og viðsmjörs- viður; og var Betblehem sú fiess vegna kölluð „Brauðhús*4. "fjar var f>að, að Ðavíö konungur fæddist, ogþess vegnavar bún kölluð Daviös- borr/; nálægt, benni var f>að, sem Jakob Ijet grafa konu sina Rakel, og Daviö faldi sig með Ije- lögum sínum í bellinum Adullam, f>egar Sál sat um líf bans; nálægt Bethlehem liggur líka Karmcl, f>ar sem Nubal bjó með Abirjael; og Hebron, f>ar sem forfeðurnir bjuggu í tjöldum sinum og voru siðan grafnir. En f>ó að Bethle- hem sje nú að vísu orðin nafnkunn og fræg af f>essu, J>á er f>ó enn einn atburður, sem bún er frægust fyrir, og frægari en allar aðrar Iiöfuð- borgir í landinu helga; f>ví frá Bethlehem út gekk yfirhöfðingi Israelsmanna, livers uppruni

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.