Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 42

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 42
42 bil 2500 innbúar í Bethlehemsbœ, og liafa þeir katólskan átrúnað; enda verzla þeir mikiö með talnabönd og krossmerki, og þess konar lielga dóina; þar iná og sjá inargar rústir af skraut- leguin kirkjum og bygginguin. En þó að Bethlehemsbær hvirfi með öllu burt af jörðunni, þá mundi [)ó nafn lians geymast um aldur og æfi ekki einungis í hinum helgu bókum ritningar- innar, lieldur einnig í lifandi hjörtum allra þeirra mánna, sem finna til þess, að Jesús er hið sanna lifsins brauö; jiví í brjóstum jþeirra manna fæð- ist hann æ af nvju fyrir trúna. Og takist jijer nú líka, börn! ferð á hönd- ur til Bethlehein. Hugsið opt um frelsara yðar, Jiar sem liann lá eins og ungbarn í jötunni, og færið honum [>á gáfuna, sein þjer eigið bezta til, saklaus og viðkvæm hjörtu! 20. Faðir minn stendur við stýrið! Ilafnsögumaður nokkur sigldi einu sinni með syni sínum 11 ára gömlum í mesta hafróti af stórsjó ogstormi út tilskips, sem vildi kom- ast inn á liöfn, Jegar [>eir feðgar voru konm- ir upp á skipið, fór faöirinn undir stjrið, en sonurhans stóð hjáhonum. Eptir jiað óx storm-

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.