Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 54

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 54
54 honum bönd; og úr rótinni fengust blöö til að skrifa á. Blöð þessi voru fmnnar hinin- ur, sem láu í lögum; himnunum ílettu menn sundur, og röðuðu hvorri lijá annari; sumar ljetu j)eir yfir samkomurnar, og festu svo allt saman með lími. Jessi liimnuspjöld kölluðu f)eir papyrus, eins og jurtin bjet,, sem himnurh- ar uxu á. Nú rituðu menn á spjöld þessi með smásköptum úr járni eða beini; j)au voru oddmjó í nedri endann, en breið í hinn efri. Vegna j>ess að pappír j^essi var rnjög dýr, og af j)ví Egypzkir bönnuðu stundum að ílytja hann út úr landinu, er þeir gátu eigi unnt öðrum að fá bann til að rita á, j)á fundu menn upp á jm í Öðrum löndum að búa svo undir bæði kálfskinn og . sauðarskinn, að vel mátti rita á þau. Á dög- um Daviðs konungs rituðu Gyðingar á lxarðar liúðir; á þær liöíbu líka Persar ritað fornaldar sögu sína; þá höfðu Forngrikkir þær og í Litlu Asíu. Menn segja, að fyrst liafi verið fundið upp á því í borginni Pergamus í Litlu Asíu, hjer um bil 300 árum fyrir Krists fæðingu, að elta og undirbúa svo skinn, að vel mátti rita á þau; voru þau þá kölluð pevgameut eptir borginni Pergamus. jiegar Kristur fæddist

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.