Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 57

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 57
57 mönnum með mavgföldum endurbótum smátt og smátt að búa til pappir úr klúttuskuin úr ljer- epti, eins góðan og ódýran og nú er kostur á lionum. Ekki vitum vjer nafn þess manns, sem fyrstur fann upp á þessu, ekki heldur ártalið, sem það gjörðist á. En fiegar í byrjun 14 ald- ar verða menn fyrst varir við þennan pappir, og helzt á Jjóðverjalandi. Efnið í pappírnum, eins og hann nú er, er fiá klútar helzt úr hör. Klútamangarar, sem ganga bæ frá bæ, kaupa fiá livar sem fieir geta feng- ið, og láta fyrir ^mislegan hjegóma t. a. m. títuprjóna, nálar og tvinna. I flestum löndum fiar sem pappírsmyllur eru, er bannað aö selja og flytja klúta út úr landinu, fiví menn verða að hugsa fyrir því að liafa allt af nóg til af þeim, þar svo mikið gengur upp af pappímum. jþess vegna er það eitt í.lögum á Englandi, að ekki má jarða nokkurt lík i ná- klæðum úr ljerepti. Jegar klútarnir eru kornn- ir í pappirsmyllurnar, eru þeir vandlega skoð- aðir og aðgreindir, og þeir allir lagðir sjer, sem líkir eru aö gæðum. 5ví vandlegar sem þetta er gjört, þess betri verður pappírinn; og svo eru líka gæði lians nokkuð ‘komin undir því,

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.