Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 63

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 63
63 ist vift meltinguna í vort hold og blóð. Lærðu af þessu að skilja tilreru sjálfs f)íns, f)ar sem guð, að kalla má, enn í dag inyndar hold og blóð mannsins af jörðu, svo vjer getum með sanni sagt: í guði lifum, erum og hrærumst vjer. En f)að er guðs orð, sem leggur þetta næringar afl í brauðið. 5ess vegna lifir maðurinn ekki af brauðinu einu saman, þvi, ef að guð tæki frá því þau nmmæli að jþað skyldi næra, f)á þverr- aði hold og blóð, eins og blómið visnar og grasið skrælnar. Taktu guðs orð burt frá sólinni, seg- ir spekingur einn, og mun hún ekki lýsa; frá vatninu, og mun það ekki svala; frá brauðinu, og mun það ekki næra; frá læknismeðalinu, og mun það ekki græða. 27. S m á m u n i r. 1. Æskumaðurinn er 6vo að segja, eins og hvítt pappírsblað, óskrifað; það tekur eins ú móti illu sein góðu, eptir því sem á það er ritað. Sæll er sá unglingur, sem sjer ekki annað fyrir sjer en gott, og tekur það allt eptir! 2. Mikill þykist sigurvegarinn, f>egar hann heldur innreið sína í hertekna borg; en meiri þykist og meiri er æskumaðurinn, þegar hann

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.