Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 8

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 8
8 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ „Minnumst 60 ára afmælis Sjómanna- dagsins á þann hátt sem verðugt er“ — segir Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómannadagsráðs Sex áratugir eru nú liðnir frá því er Sjó- mannadagurinn var fyrst hátíðlegur haidinn og þegar litið er yfir far- inn veg og það skoðað sem afrekað hefur verið af hálfu Sjómannadags- ins í Reykjavík og Hafn- arfirði er það vissulega mikilfenglegt. Sé aðeins litið til síðasta árs stafar ljóma af þeim verkefn- um sem þá fékkst lokið við. Þar var bæði um að ræða hagnýtar fram- kvæmdir eins og hina veglegu sundlaug og endurhæfingarmiðstöð við Hrafnistu í Reykja- vík og framkvæmdir sem með táknrænu inn- taki sínu auka á veg og virðingu sjómanns- starfans. Þar er átt við Minningaröldurnar í Fossvogskirkjugarði og styttuna „Horft til hafs“, sem prýðir Mið- bakkann við Reykjavík- urhöfn og reist var sjó- mönnum til heiðurs. En að vanda gefa menn sér ekki langan tíma til að varpa öndinni og áfram er sótt á brattann: Líkur eru á að senn megi hefja frekari framkvæmdir við Hrafnistu í HafnarFirði og við Hrafnistu í Reykjavík. Nýjar hjúkrunarálmur fyrir bæði heimilin eru á döFinni og nýbygging fyrir dægradvöl á síðar- nefnda heimilinu. Sjómannadags- blaðið ræðir hér við Guðmund Hallvarðsson formann Sjómanna- dagsráðs um þessi síðustu verkefni og þau sem framundan eru. „Sjómannadagurinn fagnar nú 60 formennsku á hendi. Nefndin liefur komið með margar góðar hug- myndir sem ekki eru þó allar fullmótaðar þegar þetta er talað. En þegar liggur ljóst fyrir að for- seti íslands, herra Ólaf- ur Ragnar Grímsson, mun heimsækja bæði Hrafnistuheimilin í til- efni af afmælinu. Hrafnistu í Hafnarfirði heimsækir hann þann 4. júní og Hrafnistu í Reykjavík 5. júní. Hér er um opinbera heim- sókn að ræða og veit ég að hún mun gleðja mjög þá sem á heimil- unum búa, um leið og sjómannasamtökunum í Reykjavík og Hafnar- firði er mikill sómi sýndur. Minnist ég þess að þegar frú Vigdís Finnbogadóttir kom hér í tilefni af 50 ára afmæli Sjómannadagsins var sami háttur á hafður og vakti það sérstakar til- finningar og óblandna gleði hjá Hrafnistufólki að fá forsetann í lieim- sókn. Að forsetaheimsókn- inni þann 5. júní lokinni er svo ætlanin að hátíðarfundur verði í Laugarásbíói, en þangað mun for- ystumönnum sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði verða boð- ið, svo og öðrum velunnurum sjó- mannasamtakanna. En eins og ég sagði er dagskráin ekki fullmótuð enn og því erfitt að útlista hana frekar. En ég get fullyrt að á þessum merkisdegi munu sjómenn, félög þeirra og sam- tök önnur, nota tækifærið til að minna rækilega á sig.“ Guðmundur Hallvarðsson: „Sjómenn hafa sýnt það með virkri þátttöku og góðri samstöðu að þeir telja nauðsynlegt að halda daginn hátíðlegan. “ ára afmæli sínu og þess munum við leitast við að ininnast á þann hátt sem verðugt er,“ segir Guðmundur Hall- varðsson. „Frá því á síðasta hausti liefur verið starfandi sérstök afmælis- nefnd og er hlutverk hennar að leggja drög að hátíðarhöldum Sjómanna- dagsins 1998. I henni hafa setið ágæt- ir félagar frá sjómannafélögunum og hefur Guðjón Ármann Einarson, framkvæmdastjóri Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar, haft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.