Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 27

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 27
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 27 Ég held að við höfum verið um 60 sem mættum og sem von er varð mað- ur að spyrja marga hver hann eða hún væri. Það er margt sem er að brjótast um í okkur varðandi hvað við eigum að taka okkur fyrir hendur þegar starfi lýkur. Þótt víst kvíði maður dálítið fyrir því að hætta að vinna þá gerir feginleiki jafnframt vart við sig, því þetta hefur verið erilsamt. Ég á mikið af bókum sem ég hef haft áhuga á að lesa, en ekki gefist tími til þess. En ég hef nú ekki þrek til að sitja klukku- stundum saman við bóklestur og sjálf- sagt verður einhver bók eftir ólesin þegar yfir lýkur. En árin á Hrafnistu hafa verið ver- ið góður tími, svona yfirleitt, þótt alltaf gerist ýmislegt á langri leið sem manni ekki fellur. En því reynir mað- ur að gleyma en halda því góða til haga. Allt fram til þessa vandist gamla fólkið á að leita til okkar Sig- ríðar með ýmsan vanda, meiri og minni, sem húsbænda á heimilinu. Þegar um fjármál var að ræða var leit- að til mín og ég reyndi að hafa alltaf tíma handa þessu fólki. En nú þann 1. febrúar 1998 varð ég loks að taka upp viðtalstíma. Áður fannst mér ekki hægt að hafa lokað ef einhver gamall einstaklingur kom að dyrunum — en nú hafa skrifstofustúlkurnar heimtað að ég breytti þessu og svo varð að vera. Þetta er sjálfsagt tímanna tákn,“ segir Kolbeinn og brosir við. Hér með látum við þessu stutta spjalli við hjónin Kolbein Helgason og Sigríði Jónsdóttur lokið. Þeim fylgja þakkir ótal margra sem notið hafa þeirra hlýja viðmóts í áranna rás og við hjá Sjómannadagsblaðinu ósk- um að þau megi njóta þeirra daga sem í hönd fara sem allra best. AM Sendum öllum sjómönnum árnaðarósfár á fwtíðisdegi þeirra Vesturgötu 16-101 Reykjavík - Sími 551 4680 / 551 3280 SKOÐUN OG VIÐGERÐIR GÚMMÍBÁTA ALLT ÁRIÐ Önnumst einnig viðgerðir á flot- og BJÖRGUNARBÚNINGUM. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjarslóð 9 • Örfirisey Sími: 551 4010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.