Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 47
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 47 — Guðmundur skipstjóri, Sigurður Baldur Guðmundsson háseti, Sigur- jón Viktor Finnbogason háseti, Har- aldur Jónsson háseti og ég.“ Vélin bilar — talstöðin í landi „Við lögðum í hann klukkan rúm- lega 1.00 eftir miðnætti aðfaranótt mánudagsins 19. febrúar 1940. Lín- una lögðum við í birtingu 8 sjómílur vestur af Sandgerði og veður var gott allt fram til þess að við vorum búnir að draga síðasta bólfærið klukkan 16.00 um daginn. Við hugðumst fara að stíma í land, en þá gerðist tvennt í einu: vélin hjá okkur bilaði og í sama mund skall á svartabylur af norð- austri. Ég var fljótur að sjá hvað gerst hafði: Vélin hafði brætt úr sveifarás- legunni og því lítil von um að hún kæmi að frekari notum. Hér var illt í efni: Við gátum nefnilega ekki stað- sett okkur né gefið nein neyðarmerki, því engin tæki voru til staðar í bátnum — talstöðin var biluð og var í viðgerð í Reykjavík. Drógum við skipverjar því upp neyðarflagg og settum kúlu í afturmastrið, jafnframt því sem seglin voru dregin upp. Vonuðum við að bát- ar á leið til lands yrðu okkar varir. Við sáum líka brátt vélbát og síðar togara skammt frá okkur og kveiktum bál á þiljum til þess að vekja eftirtekt hans á okkur, en hann breytti aðeins um stefnu og hvarf út í sortann. Hlýtur hann þó að hafa séð bálið.“ Vatnið rann niður í kjalsogið „Sífellt bætti í veðrið og að því kont að bátinn tók að reka stjórnlaust um hafið. Það var kolvitlaust veður alla dagana. Ég var sífellt að fást við að taka vélina í sundur og tókst það loksins og reyndi ég að framkvæma viðgerð á henni. En allar tilraunir til þess að koma henni í gang mistókust. Fyrst fór allt loftið af þrýstikútnum, og var þá reynt að bregða kaðli yfir kasthjólið og og draga vélina í gang. En þær tilraunir mistókust allar. Þetta var aðfaranótt miðvikudagsins sem var þriðji dagur hrakninga okkar. Kostur var ekki mikill um borð, onda ekki gert ráð fyrir að við á þess- um bátum værum á sjó nema sólar- hring í einu. Við átum því af aflanum, lifur fyrsta daginn og hrogn næstu Flakið afKristjáni ífjönmni í Skiptivík. þrjá dagana, en fiskurinn varð slæmur til átu þegar á leið. Vatn var af skorn- um skammti um borð og þorstinn varð okkur erfiður. Það kom fram á sínum tfma að lítið vatn hefði verið um borð hjá okkur, en það var ekki rétt. Vatnstankarnir höfðu verið fylltir eins og alltaf var gert þegar lagt var frá landi. Hins vegar gerðist það óhapp að vatnið fór forgörðum. Einn okkar hafði farið niður að laga kaffí, en þá reyndist frosið í krananum. Því miður gleymdi hann að skrúfa fyrir kranann aftur og þegar krapastíflan síðar losnaði tók vatnið að renna og rann allt niður í kjöl. í fyrstu átum við því snjó, sleiktum möstrin eða skol- uðum munninn með sjó, til þess að tungan festist ekki við góminn. Ýrnissa fleiri ráða neyttum við til þess að ná í ómengað vatn. Til dæmis fór einn okkar upp í reiðann og fyllti þar skaftpott af snjó sem síðan var bræddur á kabyssunni. En okkur til Skipshöfhin á vélbátnum Kristjáni, taliðfrá vinstri: Haraldur Jónsson, Kjartan Guðjónsson, Sigurður Guðmundsson, Guðmundur Bœringsson, Sigurjón Vikt- or Finnbogason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.