Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 69

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 69
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 69 Áhöfnin á einni fiskiskonnortunni hefur stillt sér upp til myndatöku, meðan siglt er út úrfirði á íslandi. þriggja daga hátíð í Pompól. Þeir syngja og spila á harmoníku, flautu, munnhörpu, gítar og trommur. Af þessu tilefni þykir rétt að rifja stuttlega upp í Sjómannadagsblaðinu sögu franskra fiskimanna hér við land. Franskar skútur á Islandsmiðum Á síðari hluta 19. aldar og fram til 1936 var hér á hverju ári mikill floti franskra fiskiskúta. Bestar heimildir um franska fískimenn hér við land er að finna í bók Elínar Pálmadóttur — „Fransí Biskví“ sem kom út 1989. íslandsskúturnar komu fíestar frá borgunum Dunkerque og Gravelines norður í Flandri, nyrst í Frakklandi við Ermarsund og landamæri Belgíu og frá smáþorpunum þar í grennd. Bretónar í Pompól á norðurströnd Bretaníuskaga, sem liggur mun sunn- ar að Ermarsundi, gerðu út skútur á íslandsmið frá 1852 til 1936 og voru skúturnar þaðan fíestar 80, en einnig voru nokkur skip frá útgerðarbæjum þar í grennd, eins og Binic. Frá Dunkerque átti útvegur á ís- landsmið sér mun lengri sögu eða frá því stuttu eftir 1600; árið 1617 er fyrst getið um skútur frá Flandri á Islands- miðum. Árið 1818 strandaði lítil fiskiskúta frá Dunkerque á Skálafjöru í Meðallandi, um 50 lestir að stærð og hét Morgunroðinn (FAurore). Allir skipverjar björguðust. Einn þeirra hét Fouis Henry Joseph Vanderoruys. Hann eignaðist með Valgerði Jóns- dóttur, vinnukonu að Skurðbæ, son- inn Benóní, sem fæddist hinn 26. jan- úar 1819. Frá þessum strandmanni er komin mjög fjölmenn ætt hér á Is- landi. Mikið kjarnafólk, sem hefur m.a. getið sér gott orð sem sjómenn og miklir fiskimenn. Hér má nefna Binna í Gröf í Vestmannaeyjum, Ben- óný Ásgrímsson þyrluflugmann og Halldór Nellel skipherra. Eflaust liggja víðar slík blóðbönd, þó að þau séu ef til vill minni en ætlað var, að því er Elín Pálmadóttir heldur fram, en þetta mun þeirra frægast. Blóma- tími franskrar útgerðar á Islandsmið- um er síðari hluti 19. aldar og byrjun þessarar aldar. Flest voru skipin um og eftir síðustu aldamót. Áhrif og gagnkvæm viðskipti voru töluverð og gátu frönsku fiskimennirnir sér alls staðar gott orð. Þeir voru vingjarnleg- ir og báru með sér að þeir voru eins og Islendingar á þeim tíma bláfátækir. Viðbrugðið var hvað þeir voru barn- góðir. Vöruskipti voru talsverð milli Islendinga og skútukarla. Fransmenn- irnir fengu vettlinga og ullarfatnað í Frá 1906 til 1927 var Franski spítalinn í Vestmannaeyjum eina sjúkrahúsið þar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.