Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 74
74
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Franski flotinn cí tvcer „goélettes„Belle Poule“ og „Étoile", sem eru dœmigerðar jyrir fiskiskonnorturnar sem sóttu
á Islandsmið á fyrri tild og fram á þessci. Vonir standa til að hcegt verði að fá þær í heimsókn hingað til lands áður en
langt um líður, en þcer eru báðar skólaskip, byggðar 1932. Þessi skip eru 37.5 metrar á lengd.
frægri Pompól, bæ íslandsfiskimann-
anna, sem voru kallaðir íslendingar í
heimabæ sínum, mun treysta enn
frekar gömul tengsl. Ég tel það ávinn-
ing og Sjómannadagsráði Reykjavík-
ur og Hafnarfjarðar til mikils sóma
hvað þeir tóku með jákvæðum huga
upp samstarf við l'Alliance fran^aise
um þessa heimsókn, sem allir Frakk-
landsvinir og sjómenn vona að takist
vel. I tilefni þessa er sérstaklega vert
að rifja upp sögu frönsku íslandssjó-
mannanna.
Guðjón Armann Eyjólfsson
Heimildir: Elín Pálmadóttir, Fransí biskvf —
1989. Christian BaiIIau. Les goélettes Is-
landaises. Sjómannadagsblað Vestmanna-
eyja, 36. árg. 1986. Franska tímaritið
„Chassé Marée". Guðmundur Finnbogason,
Hafræna. Sjómannaljóð, Reykjavík 1940.
Stan Hugill, Shanties from the Seven Seas.
Captain W.B. Whall, Sea Songs and
shanties. Jónas Arnason, Til söngs. Dyn-
skógar — rit Vestur-Skaftafellssýslu 1990.
Björn Th. Björnsson, Minningamörk í Hóla-
vallagarði, Reykjavík 1988. Gils Guð-
mundsson, Skútuöldin III. 1977.
Sendum öllum íslenskum sjómönnum
árnadaróskir á fiátíðisdegi þeirra
s
Seðlabanki Islansd
Kalkofnsvegi 1
Sendum öllum íslensíuun
sjómönnum árnaðaróskir
á fmtíðisdegi jpeirra
SAMSKIP