Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 78
78
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Hátíðarhöld Sjómannadagsins
í Hafnarfirði 1997
Heiðurskarlar og frúr þeirra. Frá vinstri: Garðar Ólafsson, Helga Runólfsdóttir, Kristinn Ó. Karlsson, Árni Bjarnason,
Zóphónías Asgeirsson. Helgi Einarsson skipstjóri heiðraði. Ingihjörg Kolka og sonur Guðjóns Kristjánssonar, en hann
tók við heiðursmerkinu fyrir föður sinn sem var sjúkur.
Laugardaginn 31. maí var dagskrá Frítt var í Sjóminjasafnið á laugardag boltakeppni skipshafna frystitogara á
Sjómannadagsins sett við Fiskmark- og sunnudag og lék Þórður Marteins- Asvöllum og voru þátttökuliðin að
aðinn. Fóru saman Hafnardagar og son á harmonikku fyrir gesti. þessu sinni fimm. Nýliðarnir í
Sjómannadagshelgin að þessu sinni. Kl. 16. 00 á laugardag hófst fót- klúbbnum voru skipverjar á Lómnum
Lið Haraldar Kristjánssonar ásamt stuðningsmönnum: Eyjólfur Eyjólfsson, Beinteinn Bragason, Hafsteinn Halldórsson,
Gunnar Ingi Halldórsson, Kristján Hafsteinsson, Rúnar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson, Hafþór Þorbergsson, Sigfús
Magnússon og Kristinn Erlendsson. Liðsstjóri: Haraldur Benediktsson.