Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 91

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 91
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 91 Sjóslys og drukknanir 15. júlí 1997 Drukknuðu tveir menn: Friðsteinn Helgi Björgvinsson, f. 5. júní 1962, Naustabúð 8, Hellissandi og Stefán Bjarnason f. 7. júlí 1941, Engihlíð 20, Ólafsvík, eftir að báts þeirra, Margrét- ar SH 196 var saknað á Breiðafirði og víðtæk leit bar ekki árangur. Leitin hófst á miðvikudagskvöldið, en þeir Friðsteinn og Stefán héldu til veiða á þriðjudagsmorgun (15. júlí) og heyrðist síðast frá þeim um kl. 13.30 á þriðjudag. Margrét SH 196 var vel búin fjarskiptatækjum og - búnaði, en trillan hafði ekki verið skráð hjá Tilkynningaskyldunni í rúmt ár. Tugir fiskibáta, þyrla Land- helgisgæslunnar, tvær þyrlur varnar- liðsins, Fokker- flugvél Landhelgis- gæslunnar og Hercules-vél varnar- liðsins leituðu á Breiðafirði. Þá sigldu björgunarsveitarmenn meðfram ströndinni á gúmbátum og gengu ein- 15. júlí 1997 — 2. mars 1998 nig fjörur. Brak úr bátnum og fiskikar merkt Margréti SH fannst á fimmtu- dag norðvestur af Öndverðarnesi og einnig sást olíubrák á sjónum. Frið- steinn Helgi lætur eftir sig eiginkonu, tvö börn og tvö stjúpbörn. Stefán læt- ur eftir sig 6 uppkomin börn. 2. mars 1998 Tuttugu og átta ára gamall maður, Helgi Birgir Astmundsson, fórst þeg- ar hann féll útbyrðis af loðnuskipinu Júpíter ÞH frá Þórshöfn skömmu fyr- ir hádegi mánudaginn 2. mars. Slysið varð þegar skipið var að veiðum um tvær sjómílur úti af Ingólfshöfða. Talið er að Helgi Birgir hafi dregist útbyrðis með nótinni. Hann náðist um borð 20-25 mínútum síðar en var þá látinn. Skipið hélt þegar til lands og kom til Hafnar í Hornafirði um miðj- an dag. Helgi Birgir Ástmundsson var fæddur þann 12. apríl 1969. Hann var til heimils að Suðurgötu 1 í Keflavík. Hann var ókvæntur og barnlaus. Sendum öllum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra Þórsnes h.f. útgerð og fiskvinnsla Reitavegi 14-16, Stykkishólmi Sími: 438 1378 - 438 1473 SÖLUSAMBAND ISLENSKRA FISKFRAMLEIÐENDA HF.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.