Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 120

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 120
120 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Kópaskersviti. var fyrsti gaslýsti vitinn reistur á Skarfasetri á Reykjanesi 1909. Þótt þar væri um mikla framför að ræða, þá fylgdi þessu einnig talsverð fyrir- höfn, svo sem að skipta um gashylkin og annað, en stóru vitarnir þurftu sumir 30 gashylki árlega. Lengi voru um 800 gashylki ílutt að vitunum ár- lega, en hvert hylki vóg 119 kíló l'ull- hlaðið. Drógu menn þau á sjálfum sér að vitanum. Gasvitarnir bötnuðu þeg- ar tekið var að nota glóðarnet, sem gaf meira ljósmagn en áður þekktist. Glóðarnet var fyrst sett í Akranesvita árið 1918, og síðan náðist einn áfang- inn á eftir öðrum í framfaraátt og var mikið í þessa þróun lagt. En nú hefur gaslýsingin runnið sitt skeið og svo komið að það er aðeins vitinn á Hvaleyri í Hvalfirði, sem enn notar gas sem orkugjafa. Þegar kom fram á stríðsárin var tekið að rafvæða stöku af vitunum og íjölgaði ratlýst- um vitum smátt og smátt. Rafmagnið var víðast framleitt með Ijósavélum og tluttum við þá gasolíu að vitunum í 200 lítra tunnum, sem voru litlu auð- veldari viðfangs en gashylkin. En sú vinna minnkaði eftir að olíugeymum var komið upp við helstu vitana. Fyr- ir átta til níu árum var svo tekið að láta skerjavitana ganga fyrir sólarorku og raunar alla þá vita sem ekki var hægt að tengja við veiturafmagn. Við vorum að sönnu ragir við sólarorkuna í byrjun, enda þarf allmikið af raf- geymum til þess að brúa skammdegið hjá okkur þar sem sólarorka er nýtt, en þetta hefur gengið vonum framar. Samt er afgerandi meiri ljósstyrkur þar sem veiturafmagninu verður kom- ið við. Nú rekur Vitastofnun 104 ljós- vita. Auk vitanna verð ég að nefna Ijósbaujurnar, en stærstu baujurnar, svo sem í Faxaflóa og á Breiðafirði, eru í umsjá okkar. Þá höfum við veitt sveitarfélögunum aðstoð við viðhald ljósbauja sem eru á vegum hinna ýmsu hafna. Annars hefur baujum heldur verið að fækka síðari árin. Þegar ég hóf störf voru starfandi margir vitaverðir með fasta búsetu og voru þeir flestir 24. Margir sinntu þessir menn líka veðurþjónustu í sam- vinnu við Veðurstofu. En með sjálf- virkninni hefur þeim fækkað svo nú eru aðeins tveir eftir og eru þeir á Reykjanesi og á Stórhöfða. Hins veg- ar erum við með samning við um fimmtíu svokallaða þóknunarvita- verði, en þar er oftast um að ræða bændur í nágrenni vitanna sem fara reglulega í þá og sinna aflestri og ýmsum fyrirbyggjandi aðgerðum.“ Staðsetningarkerfi, radarkerfi og veðurathuganakerfi „Auk vitanna rekum við á sex stöð- um hið nýja GPS-staðsetningarkerfi, sem tekið var upp eftir að lórankerfið var lagt niður fyrir l'imm árum, og ennfremur erum við með radarkerfi á einum átján stöðum. Staðsetningar- kerfið tekur við sendingum frá gervi- hnöttum, en þar sem þær sendingar eru truflaðar, kemur fram um hundrað metra skekkja. En þegar staðsetn- ingarradíóvitarnir okkar hafa leiðrétt skekkjurnar, skeikar kannski ekki nema fjórum til fimm metrum í út- sendingu upplýsinganna. Allt er þetta sjálfvirkt og er stjórnað af tvöföldu tölvukerfi, þannig að frá aðalstöðvum okkar í Vesturvör 2 í Kópavogi er hægt að gera leiðréttingar og breyt- ingar á staðsetningarvitum úti um allt land. Þá er að nefna veðurathuganakerf- ið sem við höfum starfrækt á fjórða ár, en það byggist ekki síst á öldudufl- um sem komið hefur verið fyrir á sex stöðum við landið. Þau eru við Surts- ey, í Garðskagasjó, við Aðalvík, við Kögur, á Grímseyjarsundi og við Hornatjörð. Þá er eitt rannsóknadufl við Grindavík. Þessi dufl gefa til kynna ölduhæðina á klukkutíma fresti. Til veðurathuganakerfis okkar teljast líka veðurathugunarstöðar í hinum afskekktari vitum. Þetta kerfi er vissulega dýrt, en nefna má að hvert öldudufl kostar um fjórtán hundruð þúsund og sjálfriti í landi annað eins — og fyrir kemur að dufl slitna upp og týnast. Þessi kostnaður réttlætist hins vegar af því að vegna veðurathuganakerfisins geta sjómenn Dalatanf>aviti. / honum og Sauðanessvita voru til skamms tíma þokulúðrar og tók undir í fjöllum þegar þeir hófu upp söng sinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.