Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 128

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 128
128 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ég að þarna í einangrun hlytu að vera viðunandi skilyrði. Það sýndi glópsku inína að ég hugleiddi ekki náið hvort árslaun þarna dygðu fyrir heimilis- haldi og öðrum útgjöldum fjölskyld- unnar, né gerði ég mér ljóst hversu mikil, samfelld og tímafrek verkefnin væru. Þar sem nú er búið að leggja niður allar stöður vitavarða sem slíkar, hringinn um landið, og sú takmarkaða sjálfvirkni er fyrir var látin leysa mál- in, þá tilheyrir hlutverk vitavarðarins fortíðinni og er því sögulegt fyrir- bæri.“ Störf vitavarðar „í höfuðdráttum var hlutverkið tví- þætt: Öryggisþjónusta vegna sjófar- enda, svo og trúverðugust veðurtaka á þriggja stunda fresti allan sólarhring- inn árið um kring. Ætli fólk geri sér nokkra grein fyrir því, að veðurtöku- maður verður að vita deili á allt að þrjú hundruð aibrigðilegum þáttum veðurfars? Ekki að þau komi öll til álita við hverja veðurtöku, en hann verður að geta greint þau, beri þau við, og birtist eitthvað af þeim, þá verður hann að skýra frá því í sendu veðurskeyti. Undirstöðuleiðsögutækið frá upp- hafi var og er ljósvitinn, svo er og rad- íóviti, er fyrstu árin mín var einnig fyrir flugvélar. Talstöðin kemur þarna einnig til álita í vissum tilvikum. For- sendur fyrir uppbyggingu þessa kerfis voru myrkar vetrarnætur og illviðri við hættulegar strendur landsins. Spurningin var: Hvenær gerist slys? Hver var þess umkominn að segja fyr- irfram hvenær skip mundi stranda? Það var því augljós nauðsyn á full- kominni öryggisþjónustu. Aður fyrr var hún talin á ábyrgð vitamálastjórn- ar. A Sjómannadögum hafa ráðherrar staðið í pontu og fjölyrt um mikilvægi sjósóknar og siglinga fyrir þjóðarbú- ið, þær hættur er fylgdu slíku og því nauðsyn á sem fullkomnastri öryggis- þjónustu. Svo mörg voru þau orð. En svo gerðist það eins og hendi væn veifað að öll öryggisþjónusta vita- varða var lögð niður til þess að bjarga ríkissjóði frá strandi. Þótt GSM tæki hafi tekið við af Lóraninum, þá voru þau aðeins við- Báturinn á Horni og sliskjan úrjjöru og upp á bakka. lífs? Margir hafa spurt. Upphaflega taldi ég mig vita það: en þegar ég lít yfir farinn veg og hugleiði spurning- una í Ijósi síðustu niðurstöðu, þá get ég engan veginn gefið sjálfum mér viðhlítandi svar. Að hluta til liggur það í því að ég er utangarðsmaður í eðli mínu með vott af því sem kallað er að vera útlagi í sínu föðurlandi. Hver býr ekki með anga þeirrar til- finningar? Ég hafði skrifað tvær heldur ómerkilegar bækur: ætlaði mér að skrifa og hnepptur þeirri grillu taldi Jóhann í stofunni á Hornbjargsvita.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.