Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 23
eimreiðin KYNGÆÐI OG KVNSPILLING 19 02 þekking á líffræði fær meiri tök á hugum manna, að verða vitaðsgjafi blómlegs framtíðarlífs þjóðarinnar. Fái góðu ættirnar, úrvalsættirnar að líkams- og sálaratgerfi, miðað við störf þeirra í þjónustu þjóðfélagsins, að erfa lífið °9 góð lífsskilyrði á landi þessu, þá er afspring norræna kynsins í framtíðinni vel borgið. Það er miklu meir undir því komið, hvílíkir afkomendur þjóðarinnar eru en hversu margir þeir eru. Hleypidómar menningarinnar eru margir og háskalegir, en þeir eru háskalegastir, sem stafa af fáfræði og vanþekking a grundvallaratriðum líffræðinnar, því þeir grafa eigi að eins rætur undan henni sjálfri, heldur og því lífi, sem henni heldur uppi. Ef kirkjunni á að verða til muna ágengt í því að efla 9uðs ríki á jörðunni, verður hún framvegis að byggja starf sitt á grundvelli líffræðinnar. Haþólska kirkjan virðist ætla að verða fyrri til að skilja þetta en sú prótestantiska, og er nú þegar hafin öflug hreyfing af hennar mönnum, einkum Jesú- úum, í þá átt að efla góðar ættir og bæta kynið. Daufheyrist Prótestantiska kirkjan við þessu, er litlum efa blandið, hver muni bera sigur af hólmi eftir nokkrar kynslóðir. Ollum leiðtogum og helztu menningarstofnunum þjóðanna þarf að vera ljóst, að kyn manna er hægt að bæta engu síður en önnur dýrakyn, sé skynsemi og þekking höfð að leiðarstjörnu, eins og vera ber. Mikla guðs gjöf fá þeir í arf, sem af góðu bergi eru brotnir. En hvílík ábyrgð hvílir ekki á þeim hinum sömu að gæta arfsins vel, og vernda hann skemdum innan frá og utan frá. Góð ætt skemmist af blóðblöndun við slæma ætt. Hverj- Uln einum ætti að vera það heilög skylda að verja sig fyrir skaðsemdum utan frá, svo sem ofdrykkju og kynsjúkdómum, eu þetta eru meinvættir meðal menningarþjóða nútímans. ^ér skulum vona, að íslenzka þjóðin geti með réttu fyr og síðar hrósað sér af því, að hafa gætt þessarar heilögu skyldu. Meðfædd sjálfstæðisþrá, sú góða kynfylgja, kveikti líf í fullveldinu fyrir fáum árum. Harðger, framsækin og dugandi sl°mannastétt hefur erft ýmsa kosti sæfaranna, er hingað leituðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.