Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 30
26 ÞÓRARINN B. ÞORLAKSSON EIMREIÐIN síðar risi upp menn, er vildi varpa sumum þessum lögmálum fyrir borð. Hann mintist efans, er gagntók hug hans á síðustu árum, er hann sá listamenn rísa upp, er báru þekking listasögunnar í sjóði sínum, höfðu eld hugsjónamannsins í hjarta, en voru albúnir að leita nýs lands og nýrra stranda í framtíðinni. Hann staldraði við í huganum og nú gaf aftur sýn. Hann mintist fyrstu baráttuáranna heima, er hann fann afl vaxa í æðum, húm- þoku ósjálfstæðis hins unga listamanns hverfa og upp úr undirdjúpi vitundarinnar rísa með- vitund hins frjálsa, skapandi málara, er tekur lögmál þekking- arinnar í þjónustu sína, en yrkir í litum um helgustu tilfinningar sínar og hugarsýnir. Nú fann hann mátt sinn vaxa og heim- Sjálfsmynd. inn stækka og í hrikalegum auðnum íslenzkrar náttúru leitaði hann svölunar anda sínum, er leit í tign fjallanna ímynd hins stórkostlegasta og fegursta hér á jörðu, en skýin þung og drungaleg uppi, er fóru ört um himininn, lituð af geislum fjarlægrar sólar, gáfu fyrirheit um mildari sýnir. Hann staldraði aftur við og mintist þess, er óveðri hugans slotaði, kyrðin færðist nær og fjöllin loguðu í mildu skini sólarinnar. Þá birti undarlega yfir hlíðum og hálsum, loftið varð léttara og mildara og í baksýn varpaði sólin geislum yfir landið. Og nú leitaði hann ekki lengur upp í hrikalega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.