Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 120
eimkeiðin Eg undirritaður hefi tekið að mér sölu á RITVÉL, sem útilokar alla samkeppni hvað snertir verð eftir gæðum. Hún er mjög óbrotin og sterk í byggingu, tekur allar almennar pappírsstærðir, skrifar 80 stafi í breiddina, sem er yfirleitt það fylsta sem notað er, hefir mjög hljóðlátan gang, skýrt og gott letur, jafnan þrýsting á stöfunum svo að t. d. punkturinn gengur ekki dýpra í papp* írinn en stærstu stafirnir. Hún hefir letur tii þess að skrifa íslensku, ensku, þýsku, dönsku, norsku og sænsku. Auk þess hefir hún þann stórmikla kost að á svipstundu er hægt að skifta um stafi í henni og má fá til hennar hvern þann varastaf sem óskað er eftir. Hún er því einhver hin fullkomnasta ritvél að þessu leyti. — Ritvél þessi hentar því á hvaða skrifstofu sem er, og þá ekki síður fyrir einstaka menn, sem vilja eiga ritvél sjálfir, hentar meira að segja betur en flestar aðrar ritvélar. Verðið er að eins kr. 400,00 — fjögur hundruð krónur — hér á staðnum. Eg vonast því til að þér gerið svo vel og lítið á hana hjá mér, eða leitið nánari upp- lýsinga um hana, ef þér þurfið á vél að halda, áður en þér festið kaup á annari. Ársæll Árnason Laugaveg 4. Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.