Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 42
38 HALLVARÐUR í NESI EIMREIDIN titrandi rómi, undur lágt, slitrótt og nærri óskiljanlega. Þegar eg sté af baki — drap Skolur höfði að jörðu — — blóð rann úr nösunum — — — dauður. Hér liðuðust orð Hallvarðs sundur, eigi ólíkt sloknandi ómi í fjarska. Hann þraut málið og því varð þögn — dauðaþögn. Eg sá, að augu hans flutu í tárum. En svo hugrakkur var eg ekki, að eg gæti horft í þau társtokkin og deyjandi. Hvort sem mér var ljúft eða leitt, varð eg að líta undan — en um hönd hans hélt eg. — — Nokkur augnablik virtust líða. Svo varpaði hann öndinni, snögt og stutt, og greip býsna fast um hönd mína. í sömu svipan varð hönd hans máttvana. Aftur andvarp — styttra og aflminna. Fyrir þriðja andvarpinu vottaði, en það — kafnaði. — Mér varð aftur litið framan í Hallvarð. Eg sá, að augu hans flutu enn í tárum — brostin. Einar Þorkelsson. Vísindi, sálarrannsóknir og kirkja. Hver sem fylgist með í rannsóknum þeim á sálarlífi manna, sem fram hafa farið síðustu áratugi víðsvegar um heim, og einu nafni kallast sálarrannsóknir, mun hafa veitt því eftir- tekt, að mótspyrnan gegn staðreyndum þeirra kemur aðallega úr tveim áttum, annarsvegar frá raunvísindunum svonefndu og hinsvegar frá kirkjunni. Með þessu er ekki sagt, að allir fulltrúar raunvísinda og kirkju eigi hér óskift mál. Margir beztu menn úr fylkingarörmum þessara tveggja dómþinga mannkynsins hafa snúist gegn sínum eigin samherjum og beitt sér fyrir hinum nýja málstað. En lengi framan af hlutu sálar- rannsóknamenn þessir ekki annan dóm en þann, hjá stéttar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.