Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 37
EIMREIÐIN HALLVARÐUR í NESI 33 Mig fýsti að hjálpa rjúpunni, væri þess kostur. En eg þurfti ekki að velta því lengi fyrir mér, að það mátti ekki yerða með öðrum hætti en þeim, að elta hana og ná henni. Eltingin hlaut að auka hræðslu hennar og þjáningar, og hvarf eS þegar frá því. Eg sá, að réttast mundi ao áreita ekki vesalings rjúpuna — og var þó ilt að geta ekkert liðsint henni. Eg hélt því leiðar minnar. En eg fékk ekki varist því, að þetta vekti mér áhyggjur og í sambandi við það rifjuðust upp fyiár mér þessi orð Gríms læknis: >Honum ætti að batna«. Vmiss vafaefni ruddust fram í huga minn. Hvað mundi í raun og sannleika liggja í þessum orðum? Og hvað mundi annars hafa falist undir þessum stuttu og stríðU; svörum Gríms læknis? Var það víst, að þau væru sprottin af kald- lyndi eða stirðlyndi? Því lengur sem eg velti þessu fyrir mér, því torræðara varð mér, að lundstirfni Gríms læknis hefði ein valdið svör- uni hans. Eg vissi fyrir víst, að Grímur læknir mat Hallvarð í Nesi mest allra héraðsbúa sinna. Honum var það manna ljósast, þar félli nýtur maður og drengur góður, er Hallvarður væri. Og honum — lækninum — hlaut að vera fullljóst, hvort yf'r Hallvarði vofði lífshætta eða ekki. Var ekki hugsanlegt, að það feldist bak við svör Gríms læknis, að hann teldi vafa á bata Hallvarðs? Víst mátti eg m'nnast þess, að hann taldi bezt að hlífa Hallvarði við tali. ^ar ekki enn fremur hugsanlegt, að um heilsufar Hallvarðs vildi Grímur læknir sízt ræða, eins og á stæði, og þess vegna hefði eg átt til hans óljúft erindi? Eg get ekki neitað því, að eftir nokkura umhugsun varð mer mikið til skiljanlegt, að svo mundi hafa getað verið. * °S svo mintist eg þess, að Grímur læknir beiddi mig að k°ma til sín, þegar eg færi frá Nesi. ^ar óhugsandi, að undir þessu hefði getað falist það, að ^ann byggfst við, að þá yrði Hallvarður látinn? — Gat það ekki verið harmur Gríms læknis, sem hefti mál hans? — _ 3 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.