Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 74
EIMREIDIN Unglingurinn í skóginum. (Expressíónistiskum skáldskap er fremur ætlað að valda hughrifum fyrir hreims sakir og hljómrænnar notkunar orða en hins, að gefa ein- hverja eina rétta efnislausn. Expressíónistiskt kvæði getur brugðið upp fyrir áheyranda hinum fjarskyldustu viðhorfum í sömu andrá. Expressíón- ismus er hillingaleikur, eins og reyndar öll list, meir eða minna; hann skírskotar til ímyndunaraflsins, án þess þó, að skynsemi nokkurs manns þurfi að fara varhluta af því, sem hann hefur á boðstólum, og hver, sem sneyddur er gáfu til ímyndunar, gengur slyppur frá borði þar sem hann er annarsvegar. Expressíónisminn er í sjálfu sér eins gamall og listin, þótt nafnið sé eigi eldra en frá sfðustu öld; hans hefur stundum gætt meir, stundum miður, í sögu listanna, en má heita þungamiðja allrar tízkulistar, hvarvetna. Höf.) Mig dreymdi eg gengi í skóginn, eins og í fyrra, er eg gekk með sföllu minni; og stóð í rjóðrinu við lækinn. Og þá kemur unglingurinn í skóginum, með ungan teinung í hendi sér, hleypur fram á bakkann, klæddur skikkju, sem er ofin úr laufum. Og hann lýtur niður að læknum, tekur vatn í lófa sér, þeytir í Ioft upp og segir; Eia! Eia, vatn! Eia, perlur! Eia, leikur, leikur í sólskini úti í skógi! Hvað er í fréttum síðan í fyrravor? Hver fór í skóginn, kysti anemónur og hló, anemónur og anemónur og fór að gráta? Táta, komdu, táta, komdu, litla nótintáta, að kyssa pótintáta úti í skógi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.