Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 32
EIMREIÐIN Hallvarður í Nesi. (Minningaslitur). Það mundi vera fæsf, er gleymskan gæti ekki látið fölva yfir fyr eða síðar. ]afnvel hugstæðustu viðburðir, er svo hafa tekið tilfinningar manna og minni, að sízt virðist los á, verða eigi sjaldan kafðir í fölva gleymskunnar, þegar stundir líða. Þessu líkt var því háttað hjá mér með minninguna um Hallvarð í Nesi. Hallvarður var látinn fyrir átta árum. Eg hafði verið við andlát hans og það hafði fengið mér býsna mikils. Lengi hafði það verið mér svo minnisstætt, að líkast var, að eg mundi ekki fá það slitið úr huga mér. En það fór þó um það sem margt annað. Fok breytinganna eða rás viðburðanna hafði látið yfir þetta fölva. Eg hafði, sannast sagt, lítið um þetta hugsað tvö eða þrjú síðustu missirin. Þá bar svo til, að eg fekk bréf frá Þorgerði ekkju Hall- varðs, sem bjó í Nesi eftir hann. Bréfið var á alla lund almenns efnis og ekki var þar einu orði á Hallvarð minst. En þegar eg nokkru síðar rendi augum aftur yfir bréfið, reyndar af hendingu, rak eg mig á þessi orð: »Varla er nú á heimilinu hross, er reitt sé bæja milli, hjá því sem var«. Það mun ekki verða öllum þegar skiljanlegt, að þessi orð, svo íburðarlítil sem þau eru, gætu umsvifalaust vakið hjá þeim, sem las þau, minningar um tryggan vin og fráfall hans. En þó var því í rauninni svo varið, að þau ein sviftu hjúpi gleymskunnar af minning minni um Hallvarð í Nesi. Alt raðaði sér þegar í stað íyrir hugskotssjónir mínar, æska okkar Hallvarðs, glaðlyndi hans og manndómur. Hann stóð mér fyrir hugaraugum stór og karlmannlegur og fríður sýnum, sviphreinn og svipstór, íturvaxinn og efldur. Og ekki var mér horfin úr huga prúðmenska hans eða þá það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.