Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 53
E'mreiðin VÍSINDI, SÁLARRANNS. OG KIRK]A 49
í'kamsdauðann. í hinum nýju heimum eru margar vistarverur
eins og hér, góðar og vondar. Eins og hér eru þar ótal
faakifæri til þroska. Með því að þjóna öðrum í kærleika og
Sera skyldu sína, getur andinn tekið framförum, sem eiga
Ser engin takmörk. Hinir eigingjörnu og grimmu, sem framið
tafa ill afbrot hér í lífi, eiga við kvalir að búa. En jafnvel
t'e'r eiga viðreisnarvon. En sjálfir verða þeir að hefja barátt-
Una. Hún getur orðið löng og erfið, unz birta tekur og batn-
ar hagur. En að lokum fá þeir þó að líta ljósið að ofan og
aomast í samfélag æðri anda. En þeir, sem lifa í hæðum Iífs
°9 ljóss og kærleika, eiga og þróun framundan, unz þeir ná
t>roska svo fullkomnum, að hann er ofar öllum mannlegum
skilningi.
Því verður ekki neitað, að það er bjart yfir þessari lífs-
skoðun. Hún er líkleg til að hafa holl áhrif á hegðun manna
er í heimi. Henni fylgir mikil ábyrgð, og hún knýr til sjálfs-
orna. Fylgjendum hennar finst hún að öllu leyti samboðin
9nðdómsvilja þeim, sem mennirnir trúa, að stjórni tilverunni.
®9 það sem meira er: þeim finst hún sönn.
Ekkert finst í kenningum andahyggjumanna, sem ekki er í
satnræmi við kristna trú. Og flestir þeirra bera hlýjan hug til
""kju og kristindóms. Nokkrir hafa þó snúið baki við kirkj-
Unn>, ekki vegna óbeitar á hinum sanna kjarna kristindóms-
lns, heldur vegna óbeitar á kreddum kirkjunnar. Þetta er
ohYggilegt að vísu. Því kirkjan er í heild sinni til heilla, þótt
enni sé ábótavant í ýmsu. Hún er voldugt tæki til að bæta
Ur böli mannkynsins og stofna guðsríki á jörðu. Henni skjátl-
ast stundum. Hún hefur oft verið skammsýn í afstöðu sinni
1 andlegra staðreynda. En hún hefur fjölmennu þjónaliði á
a skipa. Almenningur lítur upp til þeirra, og þegar þeir hafa
1 andi sannleik að flytja, þyrpist fólkið að þeim í hópum.
j Nú á tímum vill almenningur fá að vita vissu sína í and-
9um málum. Loki kirkjan sér fyrir allri nýrri opinberun,
Yr fólkið hana í hópum. Menn geta ekki lengur sætt sig
1 að byggja lífsskoðun sína eingöngu á margra alda göml-
Um ritum. Hversvegna skyldi frásögnum ritningarinnar um
°P'nberanir og vitranir vera treystandi, ef engin opinberun
9etur átt sér stað nú á dögum? Þannig spyr fjöldi fólks. Og
4