Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 53

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 53
E'mreiðin VÍSINDI, SÁLARRANNS. OG KIRK]A 49 í'kamsdauðann. í hinum nýju heimum eru margar vistarverur eins og hér, góðar og vondar. Eins og hér eru þar ótal faakifæri til þroska. Með því að þjóna öðrum í kærleika og Sera skyldu sína, getur andinn tekið framförum, sem eiga Ser engin takmörk. Hinir eigingjörnu og grimmu, sem framið tafa ill afbrot hér í lífi, eiga við kvalir að búa. En jafnvel t'e'r eiga viðreisnarvon. En sjálfir verða þeir að hefja barátt- Una. Hún getur orðið löng og erfið, unz birta tekur og batn- ar hagur. En að lokum fá þeir þó að líta ljósið að ofan og aomast í samfélag æðri anda. En þeir, sem lifa í hæðum Iífs °9 ljóss og kærleika, eiga og þróun framundan, unz þeir ná t>roska svo fullkomnum, að hann er ofar öllum mannlegum skilningi. Því verður ekki neitað, að það er bjart yfir þessari lífs- skoðun. Hún er líkleg til að hafa holl áhrif á hegðun manna er í heimi. Henni fylgir mikil ábyrgð, og hún knýr til sjálfs- orna. Fylgjendum hennar finst hún að öllu leyti samboðin 9nðdómsvilja þeim, sem mennirnir trúa, að stjórni tilverunni. ®9 það sem meira er: þeim finst hún sönn. Ekkert finst í kenningum andahyggjumanna, sem ekki er í satnræmi við kristna trú. Og flestir þeirra bera hlýjan hug til ""kju og kristindóms. Nokkrir hafa þó snúið baki við kirkj- Unn>, ekki vegna óbeitar á hinum sanna kjarna kristindóms- lns, heldur vegna óbeitar á kreddum kirkjunnar. Þetta er ohYggilegt að vísu. Því kirkjan er í heild sinni til heilla, þótt enni sé ábótavant í ýmsu. Hún er voldugt tæki til að bæta Ur böli mannkynsins og stofna guðsríki á jörðu. Henni skjátl- ast stundum. Hún hefur oft verið skammsýn í afstöðu sinni 1 andlegra staðreynda. En hún hefur fjölmennu þjónaliði á a skipa. Almenningur lítur upp til þeirra, og þegar þeir hafa 1 andi sannleik að flytja, þyrpist fólkið að þeim í hópum. j Nú á tímum vill almenningur fá að vita vissu sína í and- 9um málum. Loki kirkjan sér fyrir allri nýrri opinberun, Yr fólkið hana í hópum. Menn geta ekki lengur sætt sig 1 að byggja lífsskoðun sína eingöngu á margra alda göml- Um ritum. Hversvegna skyldi frásögnum ritningarinnar um °P'nberanir og vitranir vera treystandi, ef engin opinberun 9etur átt sér stað nú á dögum? Þannig spyr fjöldi fólks. Og 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.