Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 46
42 VÍSINDI, SÁLARRANNS. OQ KIRKJA eimreiðin seph McCabe hóf fyrstur máls. Hann byrjaði með því að lýsa út frá sínu sjónarmiði, hvernig hugmyndin um andaheim- inn væri tilkomin. Hún væri fram komin fyrir barnalegar hug- myndir frumbyggja jarðar um skuggann sinn! Menn hefðu þegar í öndverðu veitt því eftirtekt, að líkamir manna vörp- uðu frá sér skuggum. Þar væri að leita fyrstu orsakar til þess, að menn tóku að trúa á tvöfaldan persónuleik í hverj- um einstakling. Síðar hefðu myndast um þetta trúarsetningar, prestar hefðu flutt hugmyndina yfir á annað líf — og annan heim, sem helzt væri að leita einhversstaðar á himnum uppi. Því næst rakti hann sögu vísindanna, sýndi hvernig vísindin hefðu kollvarpað hinni barnalegu lífsskoðun trúarbragðanna. Að síðustu var svo komið í lok 19. aldar, að menn voru farnir að halda í fullri alvöru, að dagar trúarbragðanna væru taldir. Miljónir manna voru hættir að trúa á annað líf, þegar höggin taka illu heilli að dynja á veggjum verandinnar, og andahyggjan kemur til sögunnar. Því næst sneri ræðumaður sér að hinum dulrænu fyrir- brigðum. Kom þegar í ljós, að hann bygði eingöngu á sögu- sögn annara, en hafði sjálfur ekki rannsakað fyrirbrigðin. Hann lýsti þau flest svik, krafðist sterkari sannana fyrir þeim en vant væri að heimta í raunvísindum, svo sem í eðlisfræði, efnafræði og læknisfræði, leitaðist við að sanna, að miðlarnir D. D. Home og Eusapia Palladino hefðu verið svikarar, tók nokkrar fyrirburðasögur úr ritum mótstöðumanns síns og fleiri andahyggjumanna, véfengdi þær eða krufði til mergjar, og lauk máli sínu með áskorun til áheyrenda um að láta sér nægja þann heim, sem þeir þektu og gætu stjórnað. I þess- um heimi væru svo mörg göfug og háleit viðfangsefni, að nóg væri að starfa fyrir hvern einasta mann. Leitin út yfir líkamsdauðann væri ekki annað en gagnslaus sóun á orku og áhuga, sem beita ætti í baráttunni fyrir þessu lífi. Hafði ræðumaður talað í fjörutíu mínútur og skyldi mótstöðumaður hans tala jafnlangan tíma. Röksemdaleiðsla ]. McCabe er öll hin fimlegasta. En það kemur þó fljótt í ljós, að hann skortir persónulega reynslu í málinu, sem hann er að ræða um. Og þetta gægist fram hjá mörgum þeim, sem einna ákafast hafa andmælt. Rökskekkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.