Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 85
E'MREIÐIN RITSJÁ 81
m 'ungu vorrar í fornöld (sbr. t. d. bls. 222: Upplendingakonungr o. fl.
dæmi) og nú á dögum.
* knflanum um stuðlaföll er margt vel sagt, en flest eða alt er kunn-
u9t áður, er engin ástæða til að greina milli svonefndra hallstuðla
(e>ns og f. J iræðr rnunu ierjask); á sama hátt mætti greina milli sér-
hlióða> *• d. a og au, e og ei o. s. frv., en ekkert skáld mun vitandi eða
ouitandi kunna hér skil á. Dæmi þau, er höf. velur um stuðla í óbundnu
máli> eru flest rétt, en kreddur hans leiða hann einnig hér út í öfgar
9 hann nefnir stuðla, er höf. hafa ekki haft hugmynd um sjálfir, enda
erður oft ekki hjá því komist að nota orð, sem byrja á sama upphafs-
s,af> án þess að um stuðlun sé að ræða.
Erynjandi annara mála hefur verið allmjög rannsökuð af ýmsum
r$ðimönnum eins og Sievers og Saran á Þýzkalandi, Alnæs I Noregi,
)espersen í Danmörku, svo að aðeins örfá nöfn sé nefnd, og er leitt til
^ess að vita, að jafn gáfaður maður og höf. er og glöggskygn á margt
m wálfar vort (um það ber bókin vitni) hafi ekki hirt um að kynnast
jdendum fræðiritum áður en hann samdi bók sína. Myndi hann þá hafa
m,st hfá mörgum villukenningum og hagað rannsókn sinni á annan hátt.
A. J.
Jóhannes L. L. Jóhannsson: NOKKRAR SÖGULEGAR ATHUG-
^NlR um helztu hljóðbreytingar o. fl. í íslenzku, einkum f miðaldar-
malmu (1300—1600). Rvík 1924. — 152 bls. 8vo.
^ar9'r vísindamenn, innlendir og erlendir, hafa kannað og ritað um
málfræði íslenzkrar tungu í fornöld. En um sögu málsins um mið-
^ lr> hljóðfræði þess og beygingafræði þá og síðar, hefur minna verið
Er þess ekki að vænta, að útlendir fræðimenn vinni það verk fyrir
”ss' nema að mjög litlu leyti. ÞaÖ verður sérstaklega verkefni íslendinga.
^ a sjást þess nú mörg merki, að menn eru teknir að láta sig þenna
a málssögunnar meiru skifta en áður, og mun þó vonandi sjást betur
síðar.
P"
'nn þessara manna er séra Jóhannes L. L. ]óhannsson. Hefur hann
b'rt nokkuð af rannsóknum sínum um miðöld málsins (1300—1600),
Þá gerðust flestallar aðalbreytingarnar, sem orðið hafa í framburði
®nzkrar tungu síðan í fornöld. Hefur hann kannað alt Fornbréfasafnið
9 kveðskap frá þessum öldum, til þess að finna breytingar á fram-
“urðinum.
6