Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 87
EIMReiqi^j
RITSJÁ
83
V|ðureign kirkjuvaldsins forna og konungsvaldsins, sem endar með hand-
öku 0g lífláti Jóns Arasonar og sona hans. En öðrum þræði er sagan
°f'n °r'ögþráðum þeirra Hofstaðabræðra, Ingjalds og Helga, og er það
me9in sögunnar. Bræður þessir standa á öndverðum meið í deilumálun-
m’ og eru þeir frá hálfu höf. ímynd trúflokkanna, sem gleyma skyldleika
^lnum og því sem þeir eiga saman og berast svo á banaspjót. Báðir
S9ia þeir bræður ást á sömu konuna, sem er þeim ímynd hins helg-
as*a og bezta i lífinu, og rís þar af fullur fjandskapur. Hvortveggja þessi
arátta endar á einn veg: Hvernig fer, spyr skáldið, þegar trúflokkar,
em > raun réttri eru bræður, gleyma því sem mestu varðar og báðir
'Sa sarnan, og leggja hatur hver á annan. Hlýtur ekki hið bezta og
9asta í trúnni og lífinu, boðberi elskunnar og hins lifandi guðstrausts,
em ekkert hatur þekkir, að deyja á milli þeirra hörmulegum dauða?
Vorugur getur öðlast hlutskiftið meðan hatrið brennur á milli —: ekki
S19raði og ekki sigurvegarinn, af því að athæfi hans er morð og hegð-
n hans ránskapur. Þetta er niðurstaða sögunnar. Og hún endar með
^ai)ða Ingjalds og Margrétar. En „sigurvegarinn" Helgi, sem á sök á
0rutveggja, finnur að hann hefur öllu tapað og til einkis sigrast: at-
* 1 huus var morð og hegðun hans ránskapur! Um sögu þessa er
nnars hið sama að segja og aðrar sögur þessa höf. yfirleitt. Frásögnin
er hófsöm. Allvíða kennir hinnar sérstöku þekkingar höf. í aldarhætti og
veriium, en í öllu slíku var hann hinn Iærðasti maður hvað snerti
nar S1ðari aldir einkum, og hafði dregið saman mikinn fróðleik um
efni. Skapfarslýsingar eru allgóðar, en þó er ekki laust við að
enni uokkurrar þoku stundum, einkum hvað snertir sumar höfuðpersón-
Urnar (Margrétu, Ingjald), sem stafar beinlínis af því að þær eiga að vera
ngildar. En fyrir bragðið verða þær ekki nærri eins Iifandi og ella.
Séra Jónas Jónasson var aldrei neinn áburðarmaður. Hann vann sitt
Verk I kyrþey, og var bæði, að þá var ekki tízka að hrópa á torgum
fYrÍr hverri smásögu, enda hlaut hann aldrei háróma viðurkenningu fyrir
skáldverk sín, þótt jafnan væri hann vel metinn höfundur. Sögur hans
era honum ágætt vitni. Þær eru látlausar, nákvæmar og sannar. Þannig
Var hann sjálfur. Hefði hann hirt um það, mundi hann hafa getað gert
Slæsilegri sögur að efni og formi og meir við skap fjöldans, því smekkur
ha°s var frábær. En hann hirti ekki um það. „Hvorki fyrir hefð né
°S1 hann að sínu starfi vann“; þetta viðhorf gerði hann frjálsari í list
lnn' °S sannari. Ekki hefur enn auðnast að fá heildarútgáfu af ritum
era Jónasar, fremur en sumra annara góðra íslenzkra höfunda, og má