Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 89
EIMREI£>|j^ RITSJÁ 85 mentastarfseminnar, sem fela má í orðinu blaðamenska. Hefði verið Saman 0g fróðlegt að sjá hér eitthvað eftir mikilhæfustu ritstjóra vora, í°n Quðmundsson, Björn Jónsson o. fl. En það hefði að vísu lengt bókina nokkuð. Það er meira en lítið vandaverk að setja saman íslenzka Iestrarbók sv° vej s-, einkum þegar rúm er mjög takmarkað, og kemur þar þrent *l! Sreina: hverjar greinar íslenzkrar ritmensku eigi heima í slíkri bók, bveria eigi að velja þangað sem fulltrúa íslenzkra bókmenta og hvað eigi takast sem sýnishorn eftir þá. Á fyrsta atriðið er þegar drepið. En bvernig hefur dr. Nordal tekist að velja þá menn úr, sem mestan rétt e,Sa rúms í slíkri bók sem þessi er? Yfirleitt virðist val hans hafa tekist Veb E9 hefði að vísu kosið að sjá eitthvað eftir fleiri en þá, sem 'eknir eru, t. d. eitthvað eftir séra Jónas Jónasson. En þó hefði engum be'rra mátt sleppa, sem teknir eru, og vandast þá málið, ef veljandi er buadinn við ákveðna stærð eða arkafjölda. Sumstaðar hefði eg heldur bos'ð þetta kvæðið fremur en hitt, sem orðið hefur fyrir valinu, eða abra sögu en birt er, t. d. fremur kvæðið Útsær en Gamalt lag í úr- Uabnu af kvæðum Einars Benediktssonar, eða söguna Fyrirgefning frem- Ur en Þurkur eftir E. H. Kvaran. En hér er víða mjótt á munum og menn a,drei að öllu sammála um slíkt val. Hitt dylst ekki, að dr. Nordal hefur Unnið a& verki sínu með alúð og af víðsýni. Ritgerð hans um samhengið ‘slenzkum bókmentum, sem er inngangur að bókinni, er hin snjallasta °2 mun eiga góðan þátt í að kveða niður þá kenningu, sem sumir halda !ofti. að eitthvert Ginnungagap sé staðfest milli fornbókmenta vorra og ""tíðarbókmenfa, forntungu vorrar og nútíðarmáls. Sv. S. ^uðmundur Finnbogason: STJÓRNARBÓT. Bókaverzlun Ársæls Árna- s°nar. Rv;k lg24 Eg hef sjaldan lesið bók mér til jafn óblandinnar ánægju eins og sa- Þar er svo rækilega og rösklega flett ofan af ástandi því, sem u ríkir í stjórnmálum vorum, en jafnframt bent á leiðir út úr ógöng- nUm" leiðir, sem um kunna að verða skiftar skoðanir, en eiga það atumerkt, að vera rökvíslega lagðar og vel varðaðar. Höf. skiftir bókinni í 8 kafla: I. Stefnumið. II. Ógöngur. III. Þing- 0sning. Stjórn og þing. V. Framfarir. VI. Mælikvarðar. VII. Flokk- n,r °9 blöðin. VIII. Friðslit. í fyrsta kafla Iýsir höf. skoðun sinni á '°rnmálalífi voru, skýrgreinir ýms þjóðfélagsleg hugtök, svo sem eigna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.