Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.01.1925, Blaðsíða 79
E'MREIÐIN LÍFQJAFINN 75 Til að þakka mér, svaraði hann, og áður en varði var ‘ann horfinn mér út í þokuna. trúi á kraftaverk. ^au gerðust áður fyrri. Og þau gerast enn í dag. Við nefnum þau öðrum nöfnum en áður. En þau eru «raftaverk eigi að síður. Orðið lífgjafi hafði bitið sig fast í meðvitund mína, og eg 0 að brjóta heilann um það. £-9 gekk inn á spilaknæpu eina og fékk mér sæti. Og Parna sat eg og hugsaði. Knettirnir á knattborðunum fyrir aman mig skullu saman og slóu fé úr höndum þeirra, sem Sl2t máttu við að veita sér slíka skemtun. ^9 sat lengi þarna inni, það var ekki um annan stað að ræða. Framundan lá önnur nótt í fangelsinu. En þó fanst mer dagurinn vera lengur að líða en nóttin. h>að var hlýtt þarna inni. Orðaskvaldrið, reglubundið brakið 1 h'abeinsknöttunum og dynkirnir frá knattgeirunum, er þeim Var hlammað niður í marmaragólfið — alt þetta rann að lok- Um saman í eina daufa, tilbreytingarlausa suðu fyrir eyrum mór. Því næst féll eg í svefn. trúi á guð, kraftaverk og vitranir. ef til vill var það ekki nema eðlilegt, að mig dreymdi Urn hfgjafann, svo draumurinn þarf hvorki að hafa verið rattaverk né vitrun. Má vera, að þú teljir draum minn mark- ysu tóma. En þó gerbreytti hann lífsstefnu minni. Það eitt 9e|ur fulla ástæðu til að segja frá honum. ^era kann, að þú hendir gaman að honum. Þá kemur ^ann þér að engu liði. En svo getur verið, að þú sjáir í °uum það sem eg sá. Og þá er þér trygður sess meðal afburðamanna heimsins. h-'ou sinni fóru tveir menn að leita gulls. Báðir fundu það, S.em heir leituðu að. Annar kastaði því, sem hann fann, aftur 1 kolmórauða elfuna. Hinn fann í gullinu hið sanna verð- m®h þess. Annar varð ófarsæll, hinn giftudrjúgur. Pannig er iífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.