Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 99

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 99
E'MREIDIN RITSJÁ 95 Wrra bindinu. Er útgáfan hin skrautlegasta, me5 mörgum myndum og uPpdráttum. Fyrra bindið nær yfir fímabilið 1593—1622 eða þann hluta æ^sögunnar, sem segir frá uppvexti Jóns og æsku, ferðum hans til Eng- Wnds, Danmerkur, Hvíta-hafsins, Færeyja, Spitzbergen og Noregs. Ritið ^emur út á kostnað útgáfufélagsins The Hakluyt Society, sem vinnur eir>2öngu að því að gefa út frægar ferðasögur og rit, sem snerta Iand- fræðileg efni. Hefur það þegar gefið út 152 bindi. Er safn þetta hin mesta gullnáma fyrir alla þá, sem áhuga hafa fyrir sögu, landafræði, Sl2lingmn Qg mannfræði. Fylgir þýðingunni ítarlegur inngangur, fjöldi skýringargreina neðanmáls og nafnaregistur. Þeir sem lesið hafa æfisögu ^°ns Wdíafara munu minnast þess, hve íslenzkan hjá honum er saman- ar,n. Virðist ekki árennilegt að þýða hana á erlent mál. En ekki verður annað séð en að enska þýðingin sé ágæt. Ber hún ljósan vott um, hve mikla 0g víðtæka þekkingu Miss Phillpotts hefur í tungu vorri og sögu. 'SLAND I FRISTATSTIDEN af Valtýr Guðmundsson. Kbhavn. 1924. Bók þessi er stutt en glögt ágrip af sögu íslands á þjóðveldistímanum, '•uð fyrir l((Jdvalget for Folkeoplysningens Fremme", sem gefur hana Arið 1871 gaf sama félag út rit dr. C. Rosenbergs: „Træk af Livet Paa Island i Fristats-Tiden“, og er bók dr. Valtýs einskonar endurnýjun ^6ss ri*s> en þó algerlega sjálfstætt verk höfundarins. Er flest hér tekið me®> sem verulegu máli skiftir í sögu Iandsins, og ýmislegt nýtt, sem antar 1 önnur yfirlit, einkum í menningarsögunni. Er fyrst skýrt frá Undi íslands og landnámi, stjórnarfari, þjóðlífi og fjölskyldulífi, þvínæst lýst kristnitökunni, kirkjuskipan og sagnaritun og loks hruni þjóðveld- Slr>s og falli. Fylgja myndir og uppdráttur með, til skýringar lesmálinu. r' ^allýr telur upphaf íslands bygðar frá árinu 870 (en ekki 874, eins °s oftast hefur verið talið) og byggir þar á ummælum Ara fróða í ís- endingabók; lagabætur Þórðar Gellis telur hann hafa farið fram árið 963 ( ‘en ekki 965, eins og áður hefur verið almennast álitið) og kemur me^ alveg nýja skýringu um lagasetningu Njáls eða Njálslögin, sem arP3r nýju ljósi yfir lögspeki Njáls og viturleik. Staðurinn, sem dr. yr byggir ^ álit sitt, er í 97. kaílanum í Njálu, og hefur mönnum 1 tekist áður að skýra hann. Próf. Finnur Jónsson telur staðinn '°e^,a innskot. Hefur Finnur því slept honum úr tekstanum í hinni f VlUS,u Njáluútgáfu sinni (í „Altnordische Saga-Bibliotek“) og aðeins til- rt hann í athugasemd neðanmáls. Er það hæpið, að staðurinn sé ek,a innskot, þar sem hann er að finna í öllum handritum af Njálu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.