Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 9
eimreiðin
september 1936
XLII. ár, 3. liefti
þjóðveginn.
1. scptember 10»(i.
Meðan sól skín yíir sundum og vogum, fjörðum og fagur-
u*guðum hlíðum vors ágæta Iands, meðan síldinni er ausið
1 l°nnatali upp úr sjónum við strendur landsins, meðan ungir
8 efnilegir íslenzkir námaleitarmenn fara um landið og íinna
ai aHskonar málma og nytsamar stein- og leirtegundir, svo
Se*n brúnkol, járn, brensluleir, litaleir, aluminium og postulín,
Seni niað tímanum ætti að geta geflð þjóðinui góðan arð,
eist nr suðurvegi eitt sárt og þungt andvarp yfir hag og af-
^ _ komu hins íslenzka ríkis. — í dönsku blaði er
e,ma og vakið máls á því, »eftir dönskum og enskum
eplendis. lieimildum«, að íslenzka ríkið sé á barmi gjald-
þrots. Um'leið er það gefið í skyn, að danska
rikið
lill
muni ef til vill hlaupa undir bagga með »den kære,
‘Ule -.Söster i Norden«, með því að veita aðstoð sína við út-
°gun dansks eða dansk-sænsks láns handa íslandi. Enn-
emur er ritað um það í dönskum blöðum, að í aðstoðar-
-111 kaupi Danir vörur frá útlöndum og selji þær til ísiands,
ei1 íslendin gar borgi þær síðan með afurðum sínum. íslenzka
J°,-nin lét þegar í stað sendiráð sitt í Kaupmannahöfn mót-
!,nBela uinmælum liins danska hlaðs sem alröngum og jafn-
1,11 skaðlegum áliti íslands iit á við. Ennfremur mótmæla
lá'1' ^ *als ^ie^* lÍOn11^ að iaka n5'H danskt eða sænskt
^11- Mótmæli rikisstjórnarinnar og yfirlýsing kom livorttveggja
i ee^11111 fíma, og siðan liefur ekki verið á mál þetta minst
°nskum hlöðum. Aftur á móti liafa farið þar fram nokkrar
1 jj' ‘euui 11111 væntanleg aukin innkaup á íslenzkum vörum
'ð anninr^11- það hefur komið í ljós við þessar umræður,
' Sainbandsþjóð vorri hefur til þessa ekki verið eins Ijóst
hr -°SS’ samkvæmt gildandi viðskifta-lögmálum er það
f,.ein °g bein skylda hennar að auka mjög vörukaup sín
a íslandi, jafnvel þótt íslendin gar minkuðu enn til muna
15