Eimreiðin - 01.07.1936, Page 20
EIMREIÐI*
Álftir og álftaíjaðrir.
Eftir Jón Theodórsson frá Gilsfjarðarbrekk11'
Einn okkar íegursti fugl er svanurinn (álftin). Hann er IlK'‘
öðrum fugluni kærari, og' söngurinn lians hefur veitt llU 1
marga gleðistund á liðnum aldarhelming. Einnig hafa Ijað'
irnar lians ávalt verið húsprýði mín, auk þess sem þær jalíl
framt hala að nokkru leyti verið gjaldeyrir lieimilisins. Sen1
unglingur týndi ég' fjaðrirnar af fjörum Gilsfjarðar, og selVt
fullorðinn og bóndi lét ég' tína þær, þvo, sóla, »sortera«, hio(*‘j’
innvefja og' ílylja í kaupstaðinn. Eg þekki því svanino '
við höfum verið svo lengi saman, við Gilsfjörðinn, ég og s'a11
urinn minn, já, svanaþúsundirnar. Þar syntu hóparnir fianl
með Brekkuhlíð og' Kleifahlíð, rétt eins og í skrúðför, ejn
álft fremst, og svo ein, tvær eða þrjár samhliða og' eltu s
eða síldarseyði, sem fóru með aðfallinu inn fjörðinn í hlJl1
rák, líkt og straumhörð á væri. Stundum flugu þær llVC1
aðra og slógust með vængjunum og' rilust þannig' uffi át111111
ttust
efth'
Þegar svo llæðin kom, skriðu þær upp á fjörurnar og se
þar, sérstaklega ef sólskin var og' þurkur, — og þá
að 12 vikur voru liðnar af sumri, fóru þær að tæta SL
fjaðrirnar svanhvítu og skildu þær svo eftir á fjörunu111’
spíkurnar, algildu fjaðrirnar, ílugfjaðrirnar, sniðfjaðri111111’
stélfjaðrirnar, og svo urmulinn af smærri fjöðrum, senl
voru kaupstaðarvara. Þarna sátu svanirnir út alla fjöruna,
ekki fóru gestir um veginn eða stygð kom að þeim á anll£1
hátt, og svál'u þeir þá oft fast, en þó svo, að einn SA‘lllL
var alt af á verði, til að gera hinum aðvart, ef þörl ^1 L.
Og þá var stundum kvakað lu’ilt, rétt eins og' vörðurinn 11
segja með ákefð: »Vaknið þið!« Og á augabragði var a
hópurinn kominn út á sjó. Þó gat það komið lýrir, að sumal
Ftir. og var P;1
gömul álft sval' svo fasl, að hún varð ein eftir, og
Réði
stundum hægt að ganga að henni sofandi og ná hennn ^
þá vanalega úrslitum á framtíð hennar veiðihugur eða e
lyndi handhafans, því ung álft er góð í matinn og' skroK ;
inn talinn til jafns við fráfærulamb, — en á hinn hoD