Eimreiðin - 01.07.1936, Side 24
EimnEiÐi
Tréð á fljótsbakkanum.
Eftir Pál S. Pálsson
Þú stendur hér einmana’, en upp að þér hrijzt
hin ólgandi ftjótsins röst.
Frá ómnna-tið hefur aldan þig heygt
og isar og storma-köst.
Um uppruna þinn er ei orð eða staf
i árhókum neinum að sjá.
— Peir eru ekki' að hugsa um einstœðings-tre,
sem atburði þessa heims skrá.
Pá litur til fuglanna’ i loftinu btá
og lilju’, er við fœtur þér grœr,
þar lœrðir þú frœði þin fordildarlaust,
— þau fœrðu þig himninum nœr.
Um dœgur-þras lieimsins þú hirðir ei neitt,
né ldýðir á skriffinna þá,
er völvunnar orðspeki velja sér helzt
og vita’ alt og skilja’ alt og sjá.
Og kreppunnar ólán og peningaprang
þig pgntaði aldrei né saug,
<>g andvöku fengn’ ekki fréttirnar þér,
sem fjcdgsamur heimskinginn laug.
()g þegar að kauphallir hristust, — en ldjóð
úr hásróma hörknnum svall,
þú fórst ekki’ að skjálfa né skammast við neinn
um skuldahréf, — hœkknn og fall.
Er hlóðsugur mannkynsins háru hér iit
þau hörn, sem ei fœddust til auðs,
og Idógn að þeim, sem að höfðu’ ekki ráð
né hreysti að afla sér hrauðs,
en harðstjórar mannvitið hneptn i hönd
og hlekkjuðn frelsi og vit,
— þá var sem þú greinarnar heygðir i hccn,
og hlöðin þin skiftu um tit.