Eimreiðin - 01.07.1936, Page 25
Ell'REIÐIN
•'onas
Kristjá
^erklaveikin og mataræðið.
Utbreiðsluhátlur berklaveikinnar. Berkla-
veikin er orðin hið ægilegasta böl með-
al flestra menningarþjóða. Sennilega þó
í einna mestum mæli meðal hinnar fá-
mennu og fátæku íslenzku þjóðar. Hún
stendur fleslum þjóðum ver að vígi
gagnvart berklaveikinni. Veldur þar um
hið saggal'ulla, svipvindasama og breyti-
lega veðráttufar, snögg umskifti liita og
kulda. I3á er og fátæktin all-tilíinnanleg.
. Húsakynni eru allvíða hin verstu. Mörg
g Ul' skilyrði eru og lakari en meðal nágrannaþjóðanna.
þó hygg ég að það varði mestu, að mataræði íslenzku
■ annnar er áreiðanlega miklu lakara en þeirra.
j . ratt fyrir erfiða aðstöðu hér á íslandi, hafa verið gerðar
v ar °S kostnaðarsamar tilraunir til þess að hasla berkla-
h fUnn^ Vu" °8 hindra útbreiðslu hennar. En árangurinn
. Ur vægast sagt verið miklu minni en við var búist. Að
1‘el-1 ^le^ui dánartalan af völdum berklaveikinnar allvíða
að^ð’ svo er lia^ lier- En lntt er n°kkurn veg»nn víst,
lala hinna berldaveiku hefur hækkað. Hinuin berklaveiku
v bar, þó færri deyi en áður, og meðan svo er, þá er sigur-
SSan ekki fullkomin. Það er því ekki að ástæðulausu, að
að m Ulnnnum innan læknastéttarinnar hafi komið lil hugar,
við einllVerJu se áfátt við bardagaaðferð þá, sem notuð er í
að l,neigninni við þenna ægilega sjúkdóm. Yfir 50 ár eru síðan
, ei klasj'killinn fanst, svo að unt væri að þekkja hann og
s:A0 visu liefur þessi fundur Iétl viðureignina við þenna
]<n. °m; en þó verður vart annað sagt en að vonir þær, sem
UstJulai.voru við fund þessa sýkils, hafi ekki ræzt lil fulln-
hruð ^an tlerklasýkillinn fanst, hefur berklaveikin breiðst
auj_n 1 ut en á nokkru öðru tímabili jafn-skömmu, þrátt fyrir
a rnenningu, aukinn þrifnað og þekkingu á veikinni og
16