Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 28
244
BERKLÁVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
EIMBEIÐIN
Berklaveikin menningarkvilli. Berklaveikin er inenninga*'
sjúkdómur. Hún er kvilli, sem fylgir hinum »kúltiveruðul(
þjóðum, en lætur frumstæðar þjóðir að miklu leyti í friðn
þar til þær taka upp siðu, liáttu og mataræði menningu1'
þjóðanna. En þá liggja líka þessar frumstæðu þjóðir flata1
fyrir berklaveikinni, jafnvel í enn þá ríkara mæli en liinf’
svokölluðu menningarþjóðir. Að vísu er þetta ekki sérstak
fvrir berklaveikina eina. Nákvæmlega liið sama á sér stað
um mesta fjölda annara kvilla, sem fylgja menningarþj0
unum eins og skugginn, en láta frumstæðar þjóðir næstun1
því óáreittar.
Blóðleysi (anœmia) er afar-algengur kvilli í böniuxn, un0
lingum og kvenfólki meðal menningarþjóðanna, einnig tann
skemdir, magasár, botnlangabólga, ristilþroti. Kyrstaða niat
arins í þörmum eða tregar hægðir eru algengir kvillar nH‘< *
þeirra. Svipað má segja um nýrnaveiki, sykursýki, skjalð
kirtilsstæklcun, gallsteinaveiki, kirtilauka í koki og bólg11
holrúmum út frá nefi, að ógleymdum liinum liraðvaxan ^
taugabilunarkvillum. Krabbameinið er á góðri leið nieð a
verða enn þá ægilegri plága á hinum mentuðu þjóðuin 111
berklaveikin. Það eykst ár frá ári. Læknavísindin standa eIin
þá ráðþrota gagnvart því. Enn þá er hnífurinn svo að seg.]*1
eina vopnið gagnvart því, og veitir þó aðeins bráðabirg
bjálp. Þessi meinsemd befur verið svo að segja óþekt tne
fruinstæðra þjóða. I’að var áreiðanlega fágætt meðal Islel
ðal
inga fyrir nokkrum áratugum. Nú nálgast dánartalan al
um þess berklaveikina og fer sennilega fram úr henni a
en langur tími líður. — Alt eru þetta menningarkvillal
Berklaveikin er þar engin undantekning.
Hvað veldur þessum tíðu og vaxandi kvillum meðal nie1111
ingarþjóðanna? Ég get ekki neitað því, að ég tel að nu 1
mataræði eigi mestan þátt í þessum kvillum, ásamt ýnlsUl
ónáttúrlegum lifnaðarháttum. .g
Utbreiðsla berklaveikinnar á Islandi. Því miður el
x clt)"
kunnugt um gang berklaveikinnar hér á landi fram a<
ustu 5—6 áratugum. En svo virðist í fljótu bragði
breiðsla hennar hafi á síðari áratugum orðið með svo sk}11^
legum liætti, að lílcja megi því við það, að stífla sé tekm