Eimreiðin - 01.07.1936, Side 38
254
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
eimbbiðiN
eftir Sir George Newman, landlækni Englendinga, i nýle»a
yfirliti um heilsufarið í Englandi, í sambandi við mataríeði
ensku þjóðarinnar. Hann segir svo:
iiÞað eru engar ýkjur að segja, að lélegt fæði hafi dregi
allmikið úr vinnuþreki og afkastasemi ensku þjóðarinnai-
Það er ekki orðum aukið, þó sagt sé, að nokkuð af voruin
algengustu kvillum stafi beinlínis af skorti eða þá af olnrilv'
illi neyzlu sumra fæðulegunda, Þannig stafar beinkröm, tann-
skemdir, blóðleysi, berklaveiki, skjaldkirtilauki, jafnvel lungn*
kvef og ýmsir afsýkjandi kvillar, beinlínis eða óbeinlínis a
einhverri vöntun í fæðunni. Aftur á móti standa sykursýlo.
magasár, ristilbólga, lendagigt og önnur gigtaríblaup í n:uU1
sambandi við einhverja sérstaka ofnautn eða lilífðarleysi
meltingarfærin. Þá má og fullyrða, að fæði barna og vanfærra
kvenna sé bæði ábótavant og það í ýmsu heimskulegt, 1H»
miðað er við þörf þeirra«.
Ef þetta er rétt, sem Sir G. Newman heldur fram um
ensku þjóðarinnar, þá er það vissulega ekki að ástæðulausm
þó enn þá ákveðnar sé til orða tekið um fæði islenzku þj°
• .
arinnar og lieilsufar í sambandi við það. Englendingai o
aðrar nágrannaþjóðir vorar standa miklu betur að vig>
vér að afla sér betra og heilnæmara fæðis. Þeir eiga n11
hægra með ræktun garðávaxta og kálmetis, sem ekki Þ11
í voru kalda loftslagi. Þeir eiga miklu liægra með aðflutmn»‘
ódýrra, suðrænna aldina. Síðast en ekki sízt eru þessar þj° ^
miklu lengra á veg komnar i sannri menningu. Þær eru a
ugar, en vér fátækir. Þær eiga marga brautryðjendur a s'
heilbrigðismála, en vér fáa, og eru mentaðri orðnar. ls e
ingar eru svo fákænir og skyni skroppnir, að þeir leggj3 liaa
innflutningstoll á ný aldini og liafa söluliömlur á þeim.
AfU'i-
fæðuté
á móti hafa þeir engar söluhömlur á óheilnæmum
undum, sem baka þjóðinni hnignun og sjúkdóma, sV°
hvítu-hveiti, hvítum blíktum sykri, kaffi og alls konar <| U’1^
næmum sælgætis-vörum. Er því sízt furða, þó að heils11 ‘
íslandi sé yfirleitt bágborið og mikið um meltingai
Þeir eru líka orðnir óttaleg plága á íslandi. Til in'n ^
þeim hjálpast að óheppilegt matarval og vanþekking a
reiðslu. Með fullum rétli má segja, að sú þjóð sé lC1